Skinfaxi - 01.02.1995, Blaðsíða 3
TlMARIT ungmennafélaganna
ÚTGEFANDI:
Ungmennafélag Islands
RITSTJÓRI:
Jóhanna S. Sigþórsdóttir
650 Laugar
Sími 96-43113. Fax:: 96-43309
ÁBYRGÐARMAÐUR:
Þórir Jónsson
RITSTJÓRN:
Freygarður Þorsteinsson
Olína Sveinsdóttir
Gunnar Jóhannesson
STJÓRN UMFÍ:
Þórir Jónsson
formaður
Þórir Haraldsson
varaformaður
Kristján Yngvason
gjaldkeri
Jóhann Ólafsson
ritari
MEÐSTJÓRNENDUR:
Sigurlaug Hermannsdóttir
Sigurjón Bjamason
Ólína Sveinsdóttir
VARASTJÓRN:
Ingimundur Ingimundarson
Kristín Gísladóttir
Matthías Lýðsson
Sigurbjöm Gunnarsson
FRAMKVÆMDASTJÓRI UMFÍ:
Sæmundur Runólfsson
AFGREIÐSLA SKINFAXA:
Fellsmúli 26
108 Reykjavík
sími: 91-682929
PRENTUN:
Isafoldarprentsmiðja hf.
POKKUN:,
Vinnustofan As
AUGLÝSINGAR
Páll Júlíusson
FORSIÐUMYNDIN:
, Magnús Scheving, ánægður eftir
árangurinn á Evrópumótinu 1995.
Myndina tók Gunnlaugur
Rögnvaldsson.
Allar aðsendar greinar er birtast undir
nafni eru á ábyrgð höfunda sjálfra og
túlka ekki stefnu né skoðanir blaðsins
eða stjómar UMFÍ.
Skinfaxi hefur verið prentaður á
umhverfisvænan pappír síðan í
upphafi árs 1990.
8
15
Efni í blaðinu
Umhverfisvernd
Ungmennafélag íslands
hefur, sem kunnugt er,
hleypt af stað myndarlegu
umhverfisverkefni í
samvinnu við umhverfis-
ráðuneytið og allmörg
hagsmunasamtök í landinu.
Sagt er frá þessu þarfa
framtaki í máli og myndum.
Ritgeröasamkeppni
í haust sem leið gekkst
Skinfaxi fyrir ritgerða-
samkeppni meðal
grunnskólanema undir
kjörorðinu, „Eflum íslenskt."
Þátttaka var mjög góð og
margar góðar ritgerðir
bárust. Þær ritgerðir sem
unnu til verðlauna eru birtar
í blaðinu nú.
Magnús á fullri ferð
Magnús Scheving þekkja
allir. Hann hefur skarað
fram úr í þolfimi og er nú
fyrirmynd þeirra sem vilja
lifa heilbrigðu lífi og ná
m
langt. Magnús hefur verið á
þönum landa á milli að
undanförnu.
Hann segir frá því og fleiru í
hressilegu viðtali.
Holl næring
Hvað eiga íþróttamenn að
borða til að ná sem bestum
árangri? Þetta er spurning
sem leitar á marga þá sem
æfa íþróttir. Þórdís
Gísladóttir ritar góða grein í
blaðið, þar sem hún
leiðbeinir íþróttafólki með
mataræði. Þetta er grein
sem gott er að eiga og
grípa til annað slagið.
Annað efni
24 Meistaramótið á Akureyri
26 Athyglisverðar rannsóknir
29 Getraunir í sókn
31 Afrekaskrá UMFÍ
35 Vísnaþáttur
36 Afmæli HSÞ
Skinfaxi
3