Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1995, Blaðsíða 35

Skinfaxi - 01.02.1995, Blaðsíða 35
Vísnaþáttur Margir eru nú famir að hugsa til ung- lingalandsmóts UMFÍ, sem haldið verður á félagssvæði Austur-Húnvetninga í júlí í sumar. Greinilegt er að undirbúningurinn er ekki einungis líkamlegur, heldur einnig andlegs eðlis. Eftirfarandi bragur um ung- lingalandsmótið barst Skinfaxa, en því miður vitum við ekki nafn höfundarins. Rímað tilbrigði vegna Unglinga- landsmóts 1995 Og ekki þrengir sálarsvið að sinna góðum hestum. A landsmóti er lífsins hvöt að leita fram til dáða og sjá í málum sóknarflöt er sigra boðar þráða. Og gleymt sé engin gæskuleið sem glæðir vonir nýjar. Það blessar allra æviskeið að eignast myndir hlýjar. Og stefnt á veg hins besta brags sem blessar mót og gesti. Með dansi verður vakið fjör sem vermir hjartarætur, þá bera allir bros á vör og biðja um lipra fætur. Og kvöldvakan mun sett á svið í Selvík fyrir alla. Þar fjörugrillið góða við er gott að borða og spjalla. í yndislegum sólarsal, á sumrinu okkar næsta, í Húnaþingi haldið skal með heiðri mótið glæsta. Svo þróist engin mál til meins er mótshaldara skylda að fatlaðir þeir fái eins að finna sig þar gilda. Á landsmóti er lífsins mál að láta alla starfa svo vaxi að þroska sérhver sál og sinni verkum þarfa. Þá mun öllu tjaldað til sem táp og gleði vekur, er kröftugt fólk með æskuyl á orku sinni tekur. I frjálsum, sundi og tafli er tryggt að tápi má ei hnekkja. Og hreyfiafl á bolta byggt er bót sem allir þekkja. Og golf má einnig gleðjast við, það gagnast orðið flestum. Því fyrir alla er framtíð til á félagslegum grunni. Og vorboðinn á alltaf yl sem andar gleði af munni. Því gildir eitt - að fylgja för sem fagnar heilum kjama og kallar fram hin sönnu svör í sálum þjóðarbama. Á dagskrá verður horft til hags með hollu veganesti. Á allan hátt er hugsun sú í háu og ským gildi að rækta land og lýð í trú sem lyftir hreinum skildi. Því hljómi okkar heróp snjallt og hátt í eyrum kveði, - að vinna fyrir fsland allt í einingu og gleði. 12,25 Guðbjörg Viðarsdóttir HSK 2 Spjótkast 11,75 Þuríður H. Þorsteinsdóttir UMSS 3 49,64 Birgitta Guðjónsdóttir UMSE 11,52 Birgitta Guðjónsdóttir UMSE 4 49,60 Vigdís Guðjónsdóttir HSK 11,30 Vigdís Guðjónsdóttir HSK 5 46,28 Halldóra Jónasdóttir UMSB 11,27 Hildur Harðardóttir HSK 6 39,16 Kristfn Markúsdóttir UMSB 11,13 Rakel Bára Þorvaldsdóttir UMSB 7 36,56 Berglind Sigurðardóttir HSK 10,91 Sigrún Hreiðarsdóttir HSK 8 36,30 Andrea Magnúsdóttir UMSB 10,84 Eva Sonja Schiöth HSK 9 34,38 Þuríður Ingvarsdóttir HSK 10,61 Vala R Flosadóttir HHF 10 33,78 Berglind Bjamadóttir UMSS 33,62 Jóna Petra Magnúsdóttir UÍA 32,24 Hildur Harðardóttir HSK Kringlukast 47,10 Guðrún Ingólfsdóttir usú 1 42,56 Guðbjörg Viðarsdóttir HSK 3 Sjöþraut 42,16 Berglind Bjamadóttir UMSS 4 4843 Þuríður Ingvarsdóttir HSK 40,46 Hanna Kristín Lind Olafsd. UMSB 5 4523 Birgitta Guðjónsdóttir UMSE 37,92 Svava Amórsdóttir USÚ 6 4499 Snjólaug Vilhelmsdóttir UMSE 36,84 Helga Guðmundsdóttir HSK 8 4377 Vala R. Flosadóttir HHF 35,28 Sigrún Hreiðarsdóttir HSK 9 4070 Jóhanna Jensdóttir UMSK 33,06 Elísa Sigríður Vilbergsdóttir HSH 10 4019 Kristín Markúsdóttir UMSB 31,80 Eva Sonja Schiöth HSK 11 2824 Lilja Sif Sveinsdóttir UMSB 31,54 Jóna Petra Magnúsdóttir UÍA 12 Skinfaxi 35 -j o u) fo - to —

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.