Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1998, Qupperneq 10

Skinfaxi - 01.12.1998, Qupperneq 10
HVÍTA HÚSIÐ / SfA UNGMENNAFÉLAGI í SVIÐSLJÓSINU! Björn B. Jónsson var kjörinn formaður NSU Björn B. Jónsson, vara- formaður UMFÍ var fyrr á árinu kjörinn formaður í félagasamtökum á Norð- urlöndum sem bera nafnið NSU. En hvaða þýðingu hefur það fyrir UMFÍ að Björn sé formaður þessara samtaka? „Það er kannski tvennt sem kemur fyrst upp í hugann. Það er annars vegar að við getum lært margt af kollegum okkar á Norðurlöndum og eins komið okkar skoðunum á framfæri.“ - Er starfsemi NSU lík starfsemi UMFÍ? „Þetta eru ekki ólík samtök en það má segja að flest félögin á Norður- löndunum séu meira að vinna með umhverfið en kannski við. Ég myndi segja að við værum meira íþróttasinnuð hérna hjá UMFÍ.“ - Þar sem formannsstaðan kom hingað til íslands fengum við nýjan starfsmann hérna í þjónustumiðstöð UMFI. Eiga íslendingar eftir að vera meira varir við starfsemi NSU á næstu misserum? „Við höfum nú aðeins verið að kynna okkur og munum koma til með að kynna þessi samtök meira á næstu mánuðum. Við erum líka ákveðin í að kynna NSU meira á hinum Norður- löndunum líka.“ - Hvert er verksvið þitt sem formanns? „Það er að móta stefnu samtak- anna og leiða þau inní nýja öld ef það orðatiltak sé ekki orðið ofnotað." Það er gott að deila áhyggjum sínum með öðrum íséssím

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.