Skinfaxi - 01.12.1998, Blaðsíða 27
ÍNNGANGA ÍBR
Fundurinn samþykkir að stjórn UMFÍ beiti
sér fyrir því að búa til lista yfir kosti og galla
við inngöngu ÍBR í UMFÍ og sendi síðan
listann til aðildarfélaga UMFÍ sem allra fyrst
til umsagnar frá Grasrótinni.
Greinagerð:
Nefndin telur að ekki eigi að loka á þessa
umræðu og áður en ákvörðun verði tekin
um aðild ÍBR að UMFÍ þurfi að skoða allar
hliðar málsins svo sem peningamál,
íþróttamál, félagsmál, umhverfismál,
leiklist, skógrækt og aðra menningu.
ósagt látið. Því er varpað fram þeirri
spurningu til fundarins hvort tími sé kominn
til að huga að breytingum á skipan
íþróttahéraða í landinu eða hvort núverandi
skipulag er það gott að engin ástæða sé til
breytinga. Ekki er hægt að alhæfa um
sameiningu. Sums staðar eru svæðin svo
stór og því miklar vegalengdir um að ræða.
En þar sem lítil sambönd eru og það hlið
við hlið komi það til greina. En ósk þarf að
koma frá íþróttahéruðunum sjálfum, um
samruna en ekki frá öðrum, ekki skipun.
Fundastjórarnir Einar og Páll sáu um að
allt væri gert eftir bókinni.
ENDURREISA UMF.
FLATEYINGA
Fundurinn samþykkir að stjórn UMFÍ kanni
þann möguleika að endurreisa Ungmenna-
félag Flateyinga.
Greinagerð:
í Flatey á Breiðarfirði er um að ræða eitt
elsta húsið sem áður var í eigu Ungmenna-
félags Flateyinga og var aðal samkomuhús
Breiðarfjarðaeyja.
SAMEINING
SVEITARFELAGA
Eftirfarandi minnispunktum var vísað til
stjórnar UMFÍ:
Á undanförnum árum
hafa staðið yfir miklar
umræður um sam-
einingu sveitarfélaga
og í loftinu liggur að
þær verði fleiri á
næstu árum. Einnig
er komin fram tillaga
að breyttri kjördæma-
skipan hvort sem hún
nær fram að ganga
eða einhver önnur
tillaga þar að lútandi
komi fram sem fær
betri undirtektir skal
Ný framleiðsla í
útiOistarsokkum
nýjir möquleikar
i sérmerktum
íþróttasokkum.
m
VIKUR
PRJÓN
Austurvegi 20
870 Vík
Sími 487 1250