Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1999, Page 10

Skinfaxi - 01.02.1999, Page 10
Myndarlegt stökkmót Það þurfti ýmsu að breyta í íþróttahöllinni á Akureyri svo að mótið gæti farið fram. Jón Arnar náði ekki að sigra Erki Nool í stönginni á „heimavelli" sínum. Fyrrum fimleikastelpan, Þórey Edda, hefur sýnt miklar framfarir í stönginni og er nú komin í hóp þeirra bestu í heiminum. Ungmennafélagið Reynir á Árskógsströnd hélt á dögunum glæsilegt frjálsíþróttamót sem hlaut nafnið stökkmót Reynis. Á mótinu kepptu flestir okkar fremstu frjálsíþróttakappa og nægir þar að nefna Jón Arnar Magnússon, Völu Flosadóttur, Þóreyju Eddu Elísdóttur og Einar Karl Hjartarson. Mótið var til mikillar fyrirmyndar og Jóhann Ingi Árnason fór norður og smellti myndum af því helsta. Framkvæmdastjori UMFÍ, Sæmundur Runólfsson, og framkvæmdastjóri mótsins, Jón Sævar, sáu til þess að stangir keppenda kæmust frá Reykjavík til Akureyrar.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.