Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.02.1999, Qupperneq 10

Skinfaxi - 01.02.1999, Qupperneq 10
Myndarlegt stökkmót Það þurfti ýmsu að breyta í íþróttahöllinni á Akureyri svo að mótið gæti farið fram. Jón Arnar náði ekki að sigra Erki Nool í stönginni á „heimavelli" sínum. Fyrrum fimleikastelpan, Þórey Edda, hefur sýnt miklar framfarir í stönginni og er nú komin í hóp þeirra bestu í heiminum. Ungmennafélagið Reynir á Árskógsströnd hélt á dögunum glæsilegt frjálsíþróttamót sem hlaut nafnið stökkmót Reynis. Á mótinu kepptu flestir okkar fremstu frjálsíþróttakappa og nægir þar að nefna Jón Arnar Magnússon, Völu Flosadóttur, Þóreyju Eddu Elísdóttur og Einar Karl Hjartarson. Mótið var til mikillar fyrirmyndar og Jóhann Ingi Árnason fór norður og smellti myndum af því helsta. Framkvæmdastjori UMFÍ, Sæmundur Runólfsson, og framkvæmdastjóri mótsins, Jón Sævar, sáu til þess að stangir keppenda kæmust frá Reykjavík til Akureyrar.

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.