Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.02.2000, Qupperneq 29

Skinfaxi - 01.02.2000, Qupperneq 29
LETTUR næringardrykkur Léttur næringardrykkur er hollur, hitaeiningasnauður og næringaríkur drykkur sem hentar ungum sem öldnum. Léttur er tilvalin viðbót við holla fæðu eða drykkur í megrunar- fæði sem má koma í staðinn fyrir eina eða fleiri máltíðir. Drykkurinn hentar vel fyrir fólk sem vill grenna sig, því hann er hitaeiningasnauður en næringarríkur. Léttur eru blanda af flóknum kolvetnum, próteini og trefjum ásamt öllum nauðsynlegum vítamínum og bætiefnum sem líkaminn þarf daglega. Trefjar í Léttum innihalda A og B gerla, auk FOS (Fructo Oligosaccharides) gerla, sem aðstoða við að viðhalda góðri meltingu og vinna gegn óæskilegum bakteríum í þörmum. Rannsóknir hafa sýnt að FOS getur bætt æskilega bakteríuflóru í þörmum. í Léttan eru aðeins notuð bestu fáanlegu próteinin, 100% mysuprótein (whey protein) og einungis flókin kolvetni. Tvær bragðtegundir eru til af Léttum. Súkkulaði/banana MAMBO og sítrónu/ananas TVIST. Þriðja bragðtegundin er væntanleg fljótlega; jarðaberja/kíví TANGO. Innihald: LÉTTUR: Maltodextrins, whey protein concentrate, inulin, dextrose, fructose, citric acid, natural flavouring, guar gum, aspartame (contains a source of phenylalanine), vitamin and mineral blend, natural colouring. Meðfylgjandi uppskriftir ganga vel bæði með LÉTTUM og FIRAUSTUM próteindrykk. Hægt er að prófa sig áfram með því að blanda ýmsu hollu við drykkina eins og ávöxtum, LGG, jógúrt o.s.frv. Einnig er gott að setja 1-2 ísmola útí drykkinn ef notaður er blandari. Nauðsynlegt er að nota blandara til að blanda drykki sem innihalda ávexti. Aðrar uppskriftir dugir að hrista saman í hristiglasi eða t.d. Leppin brúsa. Best er að hrista saman hálfan brúsa af vökva og hráefni fyrst og fylla svo síðan upp með vökva. Hollar og bragögóöar uppskriftir Góður: (550 Kkal) 6 msk Léttur MAMBO 1/4 lítri fjörmjólk 1 stk LGG - blár 1 stk léttjógúrt (180g) með kíví og perum Hraustur: (um 500 Kkal) 8 msk Léttur MAMBO 1/4 lítri kalt vatn lOOml fjörmjólk 1 stk óska jógúrt (180g) með blönduðum ávöxtum Uppskriftir hér á síðunni eru allar um 500ml (1/2 lítri). Hver drykkur inniheldur eftirtalið: Hitaeiningar 270-650 Kkal Prótein 25- 55 g Kolvetni 45-100 g Fita 3- 6 g Sterkur: (um 500 Kkal) 6 msk Léttur TVIST 1/2 lítri fjörmjólk 1/2 banani lOOg léttjógúrt með kíví og perum Ferskur: (um 600 Kkal) 6 msk Léttur TVIST 1/4 lítri fjörmjólk 1 stk leppin klaki frá Emmessís 1 stk léttjógúrt (180g) með trefjum Þú færð nauðsynleg vítamín og bætiefni með Léttum og því er óhætt að mæla með þessum hollu drykkjum.

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.