Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.2004, Blaðsíða 14

Skinfaxi - 01.05.2004, Blaðsíða 14
GENGIÐ A DIMON ii Héraðssambandið Skarphéðinn (HSK) stóð fyrir fjölskyldugöngu á Stóra - Dímon 25. maí sl. Um feið fór Fjölskyldan á fjallið formlega af stað þetta sumarið, en póstkassa og gestabók í verkefni UMFI, var komið fyrir á toppi Stóra - Dímonar. Um fimmtíu göngugarpar, frá þriggja ára aldri og upp í 70 ára tóku þátt í gönguferðinni og óhætt að segja að allir hafi haft gaman af, enda lék veðrið við göngumenn og útsýni mikið af Dímon, þó ekki sé fjallið nema 178 metrar á hæð. Engilbert Olgeirsson og Gísli Páll Pálsson, forystumenn HSK horfa yfir Rangárvallasýslu af Stóra-Dímon, kannski í leit að Gunnari, Skarphéðni og Njáli. Frábært veður í fjölskyldugöngu HSK 50 manns tóku þátt í fjölskyldugöngu HSK í frábæru veðri. Árni Þorgilsson, fyrrum formaður HSK var fararstjóri v w' .. mF -■ '' i ni ; - 1 i m*w- WM Gísli Páll, formaður HSK og dóttir hans Ágúsfa. Niður skal kassinn með góðu eða illu. Hentu í mig hamrinum. Fjölskyldan á fjallið, allir með. Engilbert með gestabók undir hendi. Þrír góðir á toppnum með UMFÍ UMFÍ - Ræktun lýðs og lands 14

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.