Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.2004, Blaðsíða 39

Skinfaxi - 01.05.2004, Blaðsíða 39
UR STARFINU UMFÍ hefur styrkt ungt fólk til náms í dönskum íþróttalýðháskólum síðustu misseri. Á milli 10 og 20 ungmenni hafa stundað nám í þessum skólum með styrk frá samtökunum. Hægt er að sækja um að vera í 4, 6, eða 10 mánuði. UMFI hefur styrkt nemendur um ákveðna upphæð á mánuði auk ferðastyrks. Einnig hafa þeir skólar sem UMFI er í samstarfi við gefið góðan afslátt af skólagjöldum. UMFÍ er í samstarfi við eftirfarandi skóla: Idrætshojskolen i Sonderborg, Gymnastik hojskolen i Ollerup, Gymnastik og idrætshojskolen i Viborg, Idrætshojskolen i Árhus, Gerlev idrætshojskole, Nordjydlands Idrætshojskole. Hægt er að fá allar upplýsingar um þessa skóla og sækja um styrk hjá UMFI. Valdimar Gunnarsson, fræðslustjóri UMFÍ, hefur umsjón með Leiðtogaskólanum og fræðslustarfi UMFÍ, m.a. námi í íþróttalýðháskólum í Danmörku, norræna leiðtoga- skólanum, leiklistarnámskeiði á Grænlandi og er auk þess sérfræðingur UMFI í umsóknum um styrki í hina ýmsu sjóði í Evrópu. Ungmcnnafélag Islands Rxktun lýðs og lands lii 1907 Ný heimasíða UMFÍ verður opnuð á Landsmótinu á Sauðárkróki. Heimasíðan er unnin af fyrirtækinu íslensk fyrirtæki, sem hefur sérhæft sig í heimasíðugerð fyrir fjölmörg fyrirtæki og félagasamtök. Nýja heimasíðan er létt, fersk og nútímaleg. Að sögn Páls Guðmundssonar, kynningarfulltrúa UMFI, gefst öllum sambandsaðilum og aðildarfélögum UMFI kostur á að ganga inn í samkomu- lag það sem gert var við Islensk fyrirtæki. Nú þegar hafa um 10 héraðssambönd og þó nokkur ungmennafélög ákveðið að ganga inn í samkomulagið. Um er að ræða mjög skemmtilegt frétta- og myndvinnslukerfi auk þess sem með tímanum myndast gagnvirkur upplýsingabanki hreyfingarinnar þannig að auðveldara verður að miðla upplýsingum úr starfinu. Bjartsýnir ungmennafélagar í Þrastaskógi. Þóra Kristins- dóttir, bókari UMFÍ og Sigurlaug Ásta Sigvaldadóttir, ritari á Þjónustumiðstöð UMFÍ, í fræðsluferð í Þrastaskógi á vordögum. F ie E(K Vlevv FavcnKes Toob Melp jQ»* • • jl! j*\ I ^ ^ h - ,J -i& i Address 14] http://umfi.is ! links .£] Morgunblaáið á Netlnu jj£| Fotboti.net .$•] KSl http--vwm.arborgtc.net- Ungm«nn*f«l»g lll*nd» og fsland»b*nki undirrituau í gler samkomulag ■ r innUgg í baráttuna gegn kynferðislagri misnoktun barna og unglinga. BUtt ifr.m or forvarnarv.rk.fnl s.m miðar .8 þvl að mi«. )ikv»ðum upplýslngum og frasðslu um þ.tta vlðkvvama míl, H.lga Quð|6nsdóttlr | 30. )úní 2004 Saudirkróksvóllur tilbúinn < Sauðárkróksvöllur, oinn fallogasti íþróttaloikvangur norðan alpa or nú : tilbúlnn fyrir 24, landsmót ungm«nn*fólaganna. Sv«lt»rfilaglð i Skagafjðrður hofur varið um 170 mliyónum króna til uppbyggingar i * ; glasilcgustu fþróttaaðstöðu landsins. SJilfboðaliðastarf fclaga Innan ; Ungmonnasambands Skagafjarðar cr motlð i um 30 mll|)ónlr króna. C or rið fyrtr 16.- 18.000 gostum i 24. landsmót Moira ; 30. Jiinf 2004 Blitt ifram og íslandsbanki SJóva Almennar : Ungmonnafílag fslands og íslandsbanki S)6vi Almonnar undlrrltuðu f ; samkomulag um samstarf að vork.fnlnu Blitt ifram, »»m «r j forvarnarverkofni UMFÍ og or innlogg i barittuna gogn kynforðfslogrl ; misnoktun barna og unglinga. Blatt afram or forvarnarvorkofni som m : að þvi að miðia Jikvsaðum upplýslngum og fr»ðslu um þotta viðkvwm. Frwðslusjóðu 39 SKINFAXI - tímarit um menningu

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.