Skinfaxi - 01.05.2004, Blaðsíða 29
OPNUN ÞRASTALUNDAR
'W £
1 aé»3 _
Björn B. Jónsson, formaður UMFI óvarpaði gesti við vígslu Þrastalundar í Hafsteinsstofu.
Hafsteinsstofa heitir
veitingasalurinn í Þrasta-
lundi en hann er skírður í
höfuðið á Hafsteini
Sigurður Geirdal, bæjar-
stjóri í Kópavogi og fram-
kvæmdastjóri UMFÍ til
langs tíma.
Þorvaldssyni, sem var
formaður UMFI til margra
ára. Björn sagði að UMFI
hefði samþykkt einróma á
stjórnarfundi að kenna
salinn við Hafstein. Hann
hafi verið formaður
félagsins á einum mestu
uppgangstíma þess og því
væri vel við hæfi að
salurinn væri nefndur eftir
einum kraftmesta forystu-
manni UMFl. „Þegar ég
kom í salinn í fyrsta sinn,
sá ég Hafstein fyrir mér.
Hár og bjartur yfirlitum
með mikið víðsýni, hlýr en
þó mest um vert allt,
traustur," sagði Björn.
Landsbanki íslands sá
um að fjármagna fram-
kvæmdirnar, en FriðgeirM.
Baldursson, útibússtjóri í
Landsbankanum á Selfossi,
sagði að samskipti UMFI
og bankans eigi sér nær
100 ára sögu á einn eða
annan máta. „Lands-
bankanum er það heiður
að fá að taka þátt í
fjármögnun á framkvæmd-
um hér í Þrastalundi og
Hafsteinn Þorvaldsson,
fyrrverandi formaður
UMFÍ.
samskiptin hafa verið afar
góð. Landsbankinn hefur
alltaf kappkostað að vinna
með UMFÍ," sagði Friðgeir.
Asamt Landsbankanum
styrktu Verkfræðistofan
Hönn, Landsvirkjun, Orku-
veita Reykjavíkur, Vátrygg-
ingafélag íslands og
Olíufélagið framkvæmd-
irnar.
Þrastaskógur í Gríms-
nesi, austan við Ingólfsfjall,
er svæði UMFI til skóg-
ræktar og er gjöf til sam-
takanna frá Tryggva
Gunnarssyni á 77 ára
afmæli hans, þann 18.
október 1911. Þetta er 45
hektara landssvæði við
Sogið og Álftavatn og er nú
einhver fegursta gróður-
perla Suðurlands. Við
Sogsbrúna stendur sölu-
skálinn Þrastalundur sem
er eign UMFI. Gamli
Þrastalundur var byggður
1967 en hefur nú verið
fjarlægður. I skóginum
hefur verið gerður
leikvangur og á hverju
sumri er unnið að fegrun
Sigurður Sigurðarson,
vígslubiskup blessaði
nýjan Þrastalund.
og endurbótum á svæðinu.
Fjölmargir hópar góðra
gesta koma í skóginn á
hverju sumri.
Sigurbjörn Gunnarsson, formaður byggingarnefndar
Þrastalundar afhenti Birni lykla að nýjum Þrastalundi.
29
SKINFAXI - tímarit um umhverfismál