Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.08.2004, Side 7

Skinfaxi - 01.08.2004, Side 7
BIRKIR KRISTINSSON Byrjunarlið í kveðjuleik Birkis. Stemmningin var stórkostleg, aðsóknarmetið á Laugardalsvellinum slegið og ekki sakaði að vinna Itali með tveimur mörkum. rétt því ekki vill maöur hætta nema hlutirnir séu í lagi og maöur getur skiliS sáttur vi5." Þekkt átvagl Birkir eru þekkt átvagl og til dæmis í landsliSs- ferSum og keppnisferSum setiS lengur snæS- ingi en allir og hreinsaS leifarnar af diskum félaga sinna. En hugsar hann mikiS um mafar- æSiS? „MaSur hugsar um mataræSiS svona rétt fyrir leiki. Eg hef reyndar mjög gaman af því aS borSa og er svona hálfgerSur nautnabelgur. Eg reyni yfirleitt aS hafa fæSiS fjölbreytt og borSa allt í góSum skömmtum, þá skilar þetta sér í kroppinn. Eg er reyndar ekki mikiS fyrir ruslfæSi og aldrei veriS mikiS fyrir snakk eSa franskar og aldrei drukkiS mikiS gos. Eg borSa bara svo mikiS af góSum hollum mat aS ég hef ekki þörf fyrir hitt nema til aS fylla í eySurnar." Hollur matur og regluleg hreyfing Birki finnst skelfilegt til þess aS hugsa aS offita barna og unglinga er vaxandi vandamál í þjóSfélaginu. „ÞaS er mjög sorglegt aS horfa upp á unga krakka sem eru alveg aS springa. ÞaS er nú þannig aS krakkarnir læra af foreldrunum og auSvitaS þarf fólk aS hugsa um mataræSiS og halda heilbrigSu líferni og hollum mat aS krökkunum. ÞaS verSur aS ýta þvi aS krökkum Birkir Kristinsson gengur til leiks í kveðjuleiknum við ítali. aS borSa hollan mat og hreyfa sig reglulega meS einhverjum hætti. ÞaS má ekki bara láta krakkana hafa pening og segja þeim aS kaupa sér pitsu eSa hamborgara. Þarna koma íþróttirnar sterkar inn. MaSur skilur reyndar ekki þegar fólk er meS kók eSa gos alla daga meS mat. Fólk á aS drekka meira vatn eSa mjólk meS mat, nema kannski á sunnudögum, en eins og ég segi börnin læra þaS sem fyrir þeim er haft." Tóbak óþrifnabur Birki finnst tóbak mikill óþrifnaSur en telur notkun þess einhver stress einkenni. „Eg hef aldrei notaS tóbak og finnst noktun þess mikill óþrifnaSur. AuSvitaS er þetta undir hverjum og einum komiS en tóbak hefur ekki góS áhrif á líkamlegt atgervi og fer ekki saman viS íþróttir. Vín er í lagi þegar fólk hefur aldur til og gætir hófs í notkun þess." Kveðjuleikur gegn Ítalíu Nú ertu búinn aS spila meS landsliSinu frá 1988 og ákvaSst aS kveSja á móti Italíu, var hægt aS finna betra liS til aS klára landsliSs- ferilinn á? „Nei, þaS var ekki hægt aS hugsa betri kveSjuleik nema ef veriS hefSi Brasilía. Stemmningin var stórkostleg, aSsóknarmetiS á Laugardalsvellinum var slegiS og ekki sakaSi aS vinna meS tveimur mörkum. Þetta minnti mann svolítiS á leikinn viS Frakkland sem viS spiluSum viS fyrir 4 árum en þaS var fyrsti leikurinn þeirra eftir aS þeir urSu Evrópumeist- arar. Annars eru minningarnar meS landsliS- inu frábærar og margir kynlegir kvistir sem koma upp í hugann sem of langt mál væri aS fara í núna." Þegar Birkir er aS lokum spurSur um fram- tíSina hjá sér í boltanum brosir hann og vill sem minnst gefa upp. „Eg er aS skoSa lengri samning viS eitt félag, svona 5-7 ára samning en ég treysti mér ekki til þess aS gefa þaS upp á þessari stundu um hvaSa félag hér um ræSir," segir hinn geS- prúSi og geSugi markvörSur aS lokum og horfir brosandi yfir Faxaflóann úr höfuSstöSv- um Islandsbanka á Kirkjusandi. 7 SKINFAXI - tímarit um íþróttir

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.