Skinfaxi - 01.08.2004, Side 15
ÞOREY EDDA
rólegheitunum en þaS má samt segja að ég
hafi snúiS mér alveg aS stönginni haustiS '98
þegar ég flutti til SvíþjóSar til aS fara aS æfa
meS Völu Flosadóttur og þáverandi þjálfara
hennar.
Hvernig er keppnistímabilib hjá þér
yfir árib?
ÞaS eru tvö keppnistímabil, þaS fyrra er innan-
húss og nær frá lokum janúar fram í byrjun
mars. ÞaS seinna er utanhússtimabil og byrjar
um miSjan maí og nær fram í byrjun septem-
ber. A undirbúningstímabili (þegar engin mót
eru) æfi ég 11 sinnum í viku eSa í um 26 tíma
viku. Eg fer einnig í sjúkraþjálfun 3 sinnum í
viku og eins reyni ég aS gera mikiS fyrir mig
sjálf t.d aS nota hitapoka eSa klakapoka eftir
æfingar. Tíminn sem fer í æfingar og þaS sem
snýst aS æfingum er því um 32 klukkufímar á
viku. Á keppnistímabilum æfi ég minna enda
fer mikill tími í ferSalög. Þá æfi ég 3-4 sinnum
í viku og keppi 1 -3 sinnum.
Mikið um ferðalög
Hvab ferbastu mikib, hvab ertu lengi
á hverjum stab, hvernig ferbastu?
Á undirbúningstímabili fer ég í æfingabúSir.
SíSastliSiS ár fór ég tvisvar sinnum til SuSur-
Afríku. Á keppnistímabili er ég í u.þ.b. 4-5
misjöfnum löndum í mánuSi. Eg er vanalega
bara 2 nætur á hverjum staS og ferSast á allan
mögulega máta nema meS lest. Eg er alltaf
meS stangirnar mínar meS og er sá pakki 5
metrar á lengd svo ég get ekki tekiS lest.
Hvab þarf til ab vera íþróttamabur í
fremstu röb?
Til aS vera íþráttamaSur í fremstu röS þarf fyrst
og fremst aS hafa mikinn vilja jafnframt því aS
hafa gaman af hlutunum. AS sjálfsögSu þarf
aS hafa hæfileika fyrir tiltekinni íþróttagrein en
þaS er svo margt hæfileikaríkt fólk þarna úti
sem nær aldrei alla leiS því þaS vantar
einfaldlega dýpsta viljann frá hjartanu. ÞaS
eru margar hindranir sem þarf aS yfirstíga á
leiSinni aS toppnum og þá þarf aS vera meS
hausinn á réttum staS.
Hvab er þab sem knýr þig áfram?
Viljinn til aS bæta minn persónulega árangur
er þaS sem knýr mig áfram. ÞaS er einfaldlega
ótrúleg tilfinning aS bæta sig og aS standa sig
vel á stórmóti. Einnig finnst mér alveg rosalega
gaman aS æfa og aS vera í góSu líkamlegu
formi. Eg æfi núna meS hópi af öSrum stang-
arstökkvurum og er mikill metnaSur í okkur.
ViS erum öll góSir vinir og félagsskapurinn
skiptir einnig miklu máli fyrir mig. Reyndar
kemur alltaf smá leiSi í mig af og til en þaS er
oftast eftir löng og erfiS ferSalög. Þá langar
mig stundum ekki í næsta ferSalag en þaS
bregst ekki aS eftir svona 4 daga er mig fariS
Þórey Edda Elísdóttir varð í 5. sæti i stang-
arstökki á Olympíuleikunum í Aþenu í
sumar með því að stökkva 4,55 metra.
aS hlakka til næstu ferSar. Ég hef kynnst svo
mörgum á þessum ferSalögum og er þaS eitt
af því dýrmætasta sem mun standa uppúr aS
loknum ferlinum. Eg fann þaS núna á
Olympíuleikunum hvaS mikiS hefur breysf
stSan í Sydney, fjórum árum fyrr. I Sydney
þekkti ég engan nema þá sem voru í íslenska
liSinu en í Aþenu þekkti maSur keppendur í
hverju horni.
Hugsar þú mikib um mataræbi,
hvernig er mataræbib hjá þér ?
Já ég hugsa um þaS sem ég borSa. Eg reyni
aS borSa mikiS af próteinum og einnig vel af
kolvetnum og fitu. Eg tel þó aldrei hitaeining-
arnar. Eg borSa alltaf eina heita máltíS á dag,
oftast í hádeginu og eina til tvær máltíSir sem
standa saman af brauSi og góSu áleggi. Svo
borSa ég hafragraut eSa múslí í morgunmat.
Eg drekk aldrei gos einfaldlega af því aS mér
finnst vatn befra. Offituvandamálin sem virSast
vera aS aukast eru aS sjálfsögSu mikiS
áhyggjuefni. Þetta veltur rosalega mikiS á for-
eldrunum. ÞaS eru þau sem kaupa í matinn og
er kæruleysiS orSiS alltof mikiS. ÞaS þarf
ekkert aS kaupa gos eSa flögur eSa aSra
óhollustu. Einnig finnst mér orSiS alltof mikiS
um aS börn hangi frekar inni í tölvuleikjum hen
aS leika sér úti. Þarna verSa foreldrar aS vera
á varSbergi og leiSbeina börnunum.
HvaS varSar unglinga þá eru oft miklar öfgar
þar í gangi. AnnaShvort er ekkert borSaS eSa
of mikiS og þá oft mikiS af ruslfæSi. ÞaS verS-
ur aS fara milliveginn því ef borSaS er of lítiS
leiSir þaS til kraftleysis og einbeitingarleysis.
ÞaS er heldur ekki gott aS borSa of mikiS þcr
sem þaS þyngir okkur og þá hættir maSur aS
geta hreyft sig á eSlilegan máta. Eg finn stund-
um fyrir báSum tilfellum hjá mér. Ef ég gleymi
aS borSa þá verSur æfingin mín alls ekki góS
og kemst aldrei neitt annaS aS í huganum
heldur en aS drífa æfinguna af og fara heim
aS borSa í staS þess aS hugsa um mikilvæga
tæknilega hluti. Ef ég borSa ruslfæSi fyrir æf-
ingu eins og hamborgara og franskar þá
gengur mér heldur ekki vel. Eg reyni aS borSa
hollt og gott fæSi því þaS gefur mér besta
kraftinn.
Hvab finnst þér um áfengi og tóbak?
Tóbak er ávanabindandi og mjög heilsuspill-
andi, þar aS auki er vond lykt af því. Eg gæti
aldrei hugsaS mér aS nota tóbak. Mér finnst
mjög kúl aS segja nei takk og ég vona aS ungu
fólki þyki þaS líka. AS „detta í þaS" er eitthvaS
sem ég hef aldrei getaS skiliS. Mér finnst þetta
uppátæki loSa ansi mikiS viS Islendinga. Fólk
þarf bara aS læra aS drekka. ÞaS er vel hægt
aS fá sér einn bjór eSa eitt glas af rauSvíni,
þaS er aS segja ef manni finnst bjór eSa
rauSvín gott. ÞaS aS pína í sig áfengi til aS
verSa fullur finnst mér algjörlega tilgangslaust
og aS sjálfsögSu er þaS óhollt.
Hvab finnst þér um einelti á mebal
barna og unglinga?
Einelti er mjög alvarlegur hlutur og þarf virki-
lega aS taka því vandamáli. Krakkar sem
verSa fyrir einelti geta veriS mörg ár aS jafna
sig. AS leggja einhvern í einelti er einfaldlega
merki um óþroska. Ég vona aS sá sem leggur
annan í einelti geti opnaS augun og sýnt
þroska meS aS hætta því og biSjast fyrirgefn-
ingar. Sá sem er lagSur í einelti ætti aS leita
sér hjálpar meS því aS tala viS kennarann sinn
í einrúmi eSa segja foreldrum sínum frá því
sem er aS gerast. Því fyrr því betra. Einnig er
Stefán Karl leikari búinn aS gera alveg stór-
kostlega hluti fyrir krakka sem lenda í einelti
meS því aS stofna samtökin Regnbogabörn.
Nú er hægt aS hafa samband viS Regnboga-
börn, annaS hvort meS því aS fara þangaS
eSa hringja í sima 545 0100. Einnig er hægt
aS skoSa heimasíSuna þeirra www.regnboga-
born.is
Hvab er framundan hjá þér?
Eg byrja vetraræfingarnar mínar 18. október
og þá mun ég æfa 11 sinnum í viku. Eg bý í
Þýskalandi eSa nánar tiltekiS í Leverkusen til
aS æfa. Eg er í fjarnámi frá Hl og tek tvo
áfanga í verkfræSinni. Einnig er ég á þýsku-
námskeiSi svo þaS verSur nóg aS gera hjá
mér í vetur. Á næsta ári er Evrópumeistaramót
innanhúss og svo Heimsmeistaramót utanhúss,
sem ég stefni á aS taka þátt í, ásamt fjölda
annarra móta.
15
SKINFAXI - tímarit um íþróttir