Skinfaxi - 01.08.2004, Qupperneq 23
ÁTAK HJÁ UMFA
Stelpur í fótbolta
UMf/i
Nú í haust var starf knatt-
spyrnudeildar Umf. Aftur-
eldingar í Mosfellsbæ end-
urskipulagt. MeSal annars
var sett upp sérstakt knatt-
spyrnuráS fyrir karlaflokka
annars vegar og kvennaflokka hins vegar, sem
og sérsakt unglinga- og foreldraráS fyrir yngri
flokka starfiS. Milli knattspyrnudeilda karla og
kvenna er síSan stiórn sem samræmir aSgerSir
milli deildanna. Nú hefur knattspyrnuráS
kvennaflokka blásiS til sóknar og vill fjölga
stelpum í boltanum til muna, meSal annars til
aS styrkja rekstrarforsendur starfsins. Tryggvi
Þorsteinsson situr í knattspyrnuráSi kvenna-
flokkastarfsins.
„Þegar viS tókum viS - nokkrir mjög hressir
drengir - þá voru peningamálin efst á baugi.
ViS sáum aS besta leiSin til aS auka tekjur er
aS fjölga iSkendum. Einnig erum viS þeirrar
skoSunar viS séum ekki bara aS ala upp fót-
boltastelpur - heldur líka aS vinna aS forvör-
num og ala upp sterkari einstaklinga út í
þjóSfélagiS," segir Tryggvi. „Fyrsta skrefiS hjá
okkur er aS útbúa einblöSung þar sem kemur
fram á mjög einfaldan hátt:
Stelpur í Mosfellsbæ - Komið á fót-
boltaæfingu, það kostar ekkert að
prófa.
Og svo höfSum viS til foreldranna, meS
fræSslu um aS ástundun fótbolta stuSli aS heil-
brigSi, eflir sjálfstraust og leggur góSan grunn
fyrir framtíSina." Tryggvi segir að þessum ein-
Átak hjá Aftureldingu í Mosfellsbæ
blöSungi sé dreift í öll hús í Mosfellsbæ og
veggspjöld hengd upp á helstu stöSum í
bænum.
„EfniviSurinn hjá okkur í dag er frábær og
árangurinn hefur veriS góSur. ÞaS er sérstak-
lega áberandi aS foreldrar stelpnanna hafa
stutt mjög vel viS bakiS á þeim, mætt á alla
leiki og aSstoSaS viS fjáraflanir. Ekki veit ég
hvort kemur á undan - eggiS eSa hænan -
allavega er foreldrafélagiS í kringum
stelpurnar frábært og mjög öflugt," segir
Tryggvi Þorsteinsson hjá Ungmennafélaginu
Aftureldingu.
Samstarf Söngskóla Maríu og Siggu og UMFÍ
Söngskóli Maríu og Siggu styrkir "Blátt
áfram" forvarnarverkefni UMFI gegn kyn-
ferSislegu ofbeldi á börnum á íslandi, meS
útgáfu á nýjum geisladisk meS jólalögum þar
sem valdir nemendur skólans syngja öll lögin.
Þetta er fyrsti geisladiskurinn sem gefinn er
út meS nemendum skólans og er þaS stefna
söngskóla Maríu og Siggu, aS gefa út í fram-
tíSinni geisladisk á hverju ári til styrktar málefni
tengdur börnum. Nemendur eru á öllum aldri í
skólanum allt frá 5 ára til 50 ára og hafa
margir af þeim getiS sér gott orS í Islenskri
dægurtónlist og má þar t.d. nefna Jóhönnu
GuSrúnu og RagnheiSi Gröndal. Einnig Hall-
dóru Baldvinsdóttir sem varS í 2. sæti í alþjóS-
legri söngvakeppni barna á
Italí fyrir nokkrum árum.
SamstarfiS er faliS í því aS
vekja athygli á Blátt áfram
verkefninu og málaflokknum,
efla verkefninu fjár til næsta
árs og til aS hvetja nemendur
Söngskóla Maríu og Siggu til
aS ná þeim árangri aS vera
valin til aS syngja á diskinn
sem gefin verSur út á hverju ári
Hafin er undibúningsvinna fyrir útgáfu á
disknum sem verSur í byrjun nóvember. Disk-
urinn verSur boSin til sölu á hinum ýmsu
stöSum s.s. Hagkaup, Bónus
o.fl. verslunum. Diskurinn verS-
ur meS sígíldum jólalögum og
einnig karaoke undirspili svo
allir geta tekiS lagiS í jóla-
boSunum þessi jól. Diskurinn
verSur seldur á 2.000 krónur.
Einnig verSur fyrirtækjum
og félagasamtökum boSiS aS
styrkja samstarfiS meS kaup á
disknum fyrir jólin því hægt er aS nýta hann
sem jólakort eSa jólagjöf. (Sjá mynd). Þar geta
fyrirtæki látiS sérmerkja kortin frá sér eSa ein-
staklingar skrifaS inn jólakveSju til vina og
vandamanna.
23
SKINFAXI - timarit um menningu