Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.2005, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.05.2005, Blaðsíða 8
Frjálsar íþróttir: Keppt er á nýjum, stórglæsileg- um íþróttavelli íVík, Gerviefni er á hlaupabrautum, stökk- og kastsvæðum og er aðstaða öll hin glæsilegasta. Keppt verður í eftirfar- andi greinum og aldursflokkum: Hnátur og hnokkar (11 ára) 60 m hlaup, víðavangshlaup, boðhlaup óskráðra, 5 x 80 m boð- hlaup, langstökk, hástökk, kúluvarp, spjótkast og fjölþraut. Stelpur og strákar (12 ára) 60 m hlaup, víðavangshlaup, boðhlaup óskráðra, 5 x 80 m boð- hlaup, langstökk, hástökk, kúluvarp, spjótkast og fjölþraut, Telpur og piltar (13 ára) 100 m hlaup, 800 m hlaup, vi'ða- vangshlaup, 5 x 80 m boðhlaup, langstökk, hástökk, kúluvarp, spjót- kast, fjölþraut Telpur og piltar (14 ára) 100 m hlaup, 800 m hlaup, vi'ða- vangshlaup, 4 x 100 m boðhlaup, langstökk, hástökk, kúluvarp, spjót- kast og fjölþraut. Meyjar og sveinar (15-16 ára) 100 m hlaup, 800 m hlaup, víða- vangshlaup, 4 x 100 m boðhlaup, langstökk, hástökk, kúluvarp, spjót- kast, fjölþraut. Stúlkur og drengir (17-18 ára) 100 m hlaup, 800 m hlaup, víða- vangshlaup, 4 x 100 m boðhlaup, langstökk, hástökk, kúluvarp, spjót- kast og fjölþraut, Fitness: Fitness, sem undanfarin ár hefur verið ein af jaðanþróttum, kemur inn sem keppnisgrein i' ár Keppt verður á tveimur misþungum brautum. A laugardeginum keppa I I -14 ára en á sunnudeginum 15-18 ára. Keppt verður í hverjum aldursflokki fyrir sig hjá báðum kynjum, þ.e. I I ára, 12 ára o.s.frv. Glíma: Mikil áhersla verður lögð á glímu- keppni á Unglingalandsmótinu að þessu sinni og verður sérstök kynning á þessari þjóðanþrótt okkar Um er að ræða bæði ein- staklings- og liðakeppni hjá báðum kynjum og verður aldurskiptingin þessi: I I -12 ára - 13-14 ára - 15- 16 ára - 17-18 ára. Golf: Keppt er i' golfi á 9 holu velli sem er við hlið tjaldsvæðisins. Golfkeppnin fer fram á föstudegi og laugardegi og er keppt sam- kvæmt móta- og keppnisreglum GSI um opin golfmót-Aldursskipt- ing verður eftirfarandi: Stelpna- flokkur 11-12 ára, strákaflokkur 11-12 ára, telpnaflokkur 13-15 ára, drengjaflokkur 13-15 ára, stúlknaflokkur 16-18 ára, pilta- flokkur 16-18 ára. Hestaíþróttir: Forkeppni fer fram á föstudeg- inum á Sindravelli við Pétursey en úrslitin fara fram ÍVík á laugar- deginum. Keppt verður í tölti og fjórgangi í þremur flokkum: Barnaflokkur 11-13 ára, unglinga- flokkur 14-16 ára, ungmennaflokk- ur 17-18 ára. Knattspyrna: Oll knattspymukeppnin fer fram í Vík á völlum sem eru austan við tjaldsvæðið. Keppt er eftir mini- boltareglum KSI og er aldurskipt- ingin hjá báðum kynjum sem hér segir: 11-12 ára, 13-14 ára, 15-16 ára, 17-18 ára. Körfubolti: Keppnin fer fram í íþróttahúsinu íVík. Keppt er eftir reglum KKÍ og er aldursskiptingin eftirfarandi, bæði hjá stelpum og strákum: 11-12 ára, 13-14 ára, 15-16 ára, 17-18 ára. Skák: Skákkeppnin fer fram í Grunn- skólanum á laugardegi og verða tefldar 7 umferðir Flokkaskipting er þessi: 11-12 ára, 13-14 ára, 15- 16 ára, 17-18 ára. Sund: Nýja sundlaugin ÍVík er vett- vangur sundkeppninnar Keppt verður í 50 m bringusundi, 50 m skriðsundi, 50 m flugsundi, 50 m baksundi, 100 m bringusundi, 200 m skriðsundi, 200 m fjórsundi, 4 x 33 m skriðsundi-boðsundi og 4 x 33 m fjórsundi-boðsundi. Keppt er i' þremur aldursflokkum: 11-12 ára meyjar/sveinar 13-14 ára telp- ur/drengir, 15-18 ára stúlkur/piltan Þátttaka og keppnisgjald: Allir krakkar á aldrinum I I -18 ára geta tekið þátt í mótinu. Keppn- isgjald er 4.500 kr fyrir hvern einstakling, óháð því hvað hann keppir í mörgum greinum. Allir greiða sama gjald og það á einnig við um þá er taka þátt i' hæfileika- keppninni. Skráning fer fram á heimasíðu okkar www.ulm.is og þar má einnig finna nánari upplýs- ingar um mótið. Skráning hefst í júlí og verða allir þátttakendur að skrá sig undir si'nu félagi/sambandi. Fulltrúi félags/sambands mun ná í öll gögn fyrir sitt fólk, greiða keppnisgjöld og koma þeim til réttra aðila. Ef þú vilt vera með og keppa í knattspyrnu eða körfubolta en ert ekki i' neinu sérstöku keppnisliði getur þú skráð þig engu að si'ður Við búum til lið handa þér með fleiri einstaklingum sem eru i' sömu sporum og þú. Þér verður svo tilkynnt í hvaða liði þú ert við komuna tilVikur. Dagskrd mótsins: Opin svæði 2 Sindravöllur v. Pétursey Línuskautar Keppni í hestaþróttum 21:30-23:30 13:00-15:00 Fimmtudagur Sundlaug Opið fyrir almenning 07:10-21:30 Laugardagur Grunnskólinn Upplýsingamiðstöð opin 08:00-20:00 Grunnskólinn Móttaka fyrir keppendur 18:00-23:30 Grunnskólinn Skákkeppni 09:00-15:00 Leikskálar Upplýsinga- og kynningarfundur 21:00-22:00 Frá Grunnskóla Göngukeppni fjölskyldunnnar 2 15:00-18:00 Föstudagur Grunnskólinn Móttaka fyrir keppendur 08:00-16:00 Frá Grunnskóla Frá Grunnskóla Gönguferð um Vi"k með leiðsögn Gönguferð umVík með leiðsögn 15:00-16:00 17:00-18:00 Grunnskólinn Upplýsingamiðstöð opin 08:00-20:00 Sundlaugin Opið fyrir almenning 07:10-09:00 Frá Grunnskóla Gönguferð umVík með leiðsögn 17:00-18:00 Sundlaugin Sundkeppni 10:00-13:00 Frá Grunnskóla Göngukeppni fjölskyldunnar 1 15:00-18:00 Sundlaugin Opið fyrir almenning. 14:00-21:30 Leikskálar Upplýsinga- og kynningarfundur 1 1:00-12:00 fþróttahúsið Körfuknattleikskeppni 09:00-19:00 Sundlaug Opið fyrir almenning 07:10-21:30 Knattspyrnuvellir Knattspyrnukeppni 09:00-18:00 Iþróttahús Körfuknattleikskeppni 09:00-19:00 Iþróttavöllur Frjálsþróttakeppni 09:00-15:00 Golfvöllur Golfkeppni 09:00-15:00 Hestaiþróttavöllur i'Vík Keppni í hestaþróttum 10:00-13:00 Knattspyrnuvellir Knattspyrnukeppni 1 1:00-18:00 Tjald 1 Hæflleikakeppni 1 1:00-13:00 Iþróttavöllur Frjálsiþróttakeppni 13:00-15:00 Tjald 1 Kvöldvaka 20:00-23:30 Iþróttavöllur Mótssetning 20:30-21:30 Tjald 1 Fitnesskeppni - yngri flokkar 13:00-17:00 Svæði við íþróttavöll Leiktækjagarður 21:30-23:30 Tjald 1 Fitnessbraut opin fyrir alla 17:00-19:00 Tjald 1 Hæfileikakeppni 16:00-18:00 Tjald 2 Glímukeppni-einstaklingskeppni 1 1:00-13:00 Tjald 1 Karaoke 21:30-23:30 Tjald 2 Glímukynning 13:00-16:00 Opin svæði 1 Leikir fyrir alla 21:30-23:30 Tjald 2 Ungmennaráð UMFI 17:00-19:00 Framhald á næstu opnu SHINFAXI - tímorit Ungmennoiéldgt Islands

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.