Skinfaxi - 01.12.2007, Page 21
Alþjóðlegt samband glímumanna stofnað
Þrjú efstu liðin i lcelandair Open, frá vinstri: Reyðfirðingar, tsfirðingar og Svíar.
Á myndina vantar nokkra Reyðfirðinga en þeir gengu úr keppni í úrslitum við
Isfirðinga um gullið.
Denise Ringström, Svíþjáð, sem var valin efnilegasti erlendi glimumaðurinn,
og David Lundholm, Svíþjóð, sem var valinn besti erlendi glimumaðurinn.
Stofnþing International Glíma Association (IGA) fór fram í (þrótta-
miðstöð ÍSÍ í Laugardal í nóvember sl. Fimm þjóðir eiga aðild að sam-
tökunum en þær eru auk Islands, Danmörk, Holland, Svíþjóð og Þýska-
land. Skarphéðinn Orri Björnsson var kjörinn forseti IGA en aðrir í stjórn
IGA eru: Andress Koois, Hollandi, Jón Birgir Vaisson, fslandi, Lars Magnar
Enoksen, Svíþjóð, Marc Becker, Þýskalandi, Sigurjón Leifsson, Islandi, og
Tom Jerso, Danmörku.
Icelandair Open
Alþjóðlega glímumótið, lcelandair Open í glímu, fór fram 18. nóvember í
annað sinn í glímuhúsi Ármanns í Laugardal í Reykjavík. Keppendur frá
fimm þjóðum tóku þátt í mótinu. Hörðurfrá (safirði sigraði í karlaflokki en
í úrslitum sigruðu þeir Reyðfirðinga. Hér fyrir neðan má sjá úrslit mótsins.
Glíma
Karlar
1. (sland - Hörður
2. Island - UlA
3. Svíþjóð
4. Þýskaland
5. Danmörk
6. ísland - GFD
Konur
1. Sylvía Ósk Sigurðardóttir, HSÞ
2. Laufey Frímannsdóttir, UlA
3. Lóa Þorgrímsdóttir, GFD
Hryggspenna
Karlar
+100 kg
1. Daníel Þór Þorsteinsson, Herði
2. Snorri Þór Guðmundsson, KR
3. Gunnar Þorsteinsson, GFD
-100 kg
1. Brynjólfur Örn Rúnarsson, Herði
2. Viktor Majorin, Svíþjóð
-90 kg
1 .Tobias Saxtorph Aksnes, Danm.
2. Sander Spijker, Hollandi
3. Morten Waage Jorgensen, Danm.
-81 kg
1. Pétur Eyþórsson, KR
2. David Lundholm, Svíþjóð
-73 kg
1. Óttar Ottósson, KR
2. Hreinn Heiðar Jóhannsson, HSK
3. Steinar Bjarki Marínósson, Herði
-66 kg
1. Peter Ringström, Svíþjóð
2. Magnús Bjarki Snæbjörnss., HSK
3. Kjartan Thor Óttarsson, Danm.
Konur
+ 66 kg
1. Denise Ringström, Svíþjóð
2. Sylvía Ósk Sigurðardóttir, HSÞ
3. Lóa Þorgrímsdóttir, GFD
Lausatök
Karlar
+100 kg
1. Daníel Þór Þorsteinsson, Herði
2. Christian Bartel, Þýskalandi
3. Gerhard Pauli, Þýskalandi
-lOOkg
1. Brynjólfur Örn Rúnarsson, Herði
2. Viktor Majorin, Svíþjóð
3. Tobias Saxtorph Aksnes, Danm.
-90 kg
1. Morten Waage Jorgensen, Danm.
2. Sander Spijker, Hollandi
-81 kg
1. Pétur Eyþórsson, KR
2. David Lundholm, Svíþjóð
-73 kg
1. Steinar Bjarki Marínósson, Herði
2. Hreinn Heiðar Jóhannsson, HSK
3. Sæþór Jónsson, GFD
-66 kg
1. Peter Ringström, Svíþjóð
2. Magnús Bjarki Snæbjörnss., HSK
3. Kjartan Thor Óttarsson, Danm.
Konur
+ 66 kg
1. Denise Ringström, Svíþjóð
2. Guðrún Heiður Skúladóttir, U(A
3. Sylvía Ósk Sigurðardóttir, HSÞ
Glímufólk ársins 2007 eru Pétur og Svana Hrönn
Pétur Eyþórsson, KR, sigraði á öllum einstaklingsmótum sem hann tók
þátt í á árinu 2007 fyrir utan Landsmót UMFlþar sem hann varð annar
í -90 kg flokki. Pétursigraði meðal annars í Islandsglímunni með fullt hús
vinninga og varð tvöfaldur Islands- og bikarmeistari í-90 kg flokki og i
opnum flokki. Pétur glimdi vel á annað hundrað glímur á árinu og tapaði
aðeins þremur þeirra.
Svana Hrönn Jóhannsdóttir, GFD, sigraði í Islandsglimunni og hlaut
Freyjumenið íþriðja sinn og varð þar með fyrsta glímukonan til að sigra
þrisvar sinnum iglímunni um menið góða. Svana hefur verið i fyrsta eða
öðru sæti i glímunni um Freyjumenið frá árinu 2001 og er það frábær
árangur og sá besti sem glimukona hefur náð, frá þvi að byrjað var að
keppa um menið árið 2000.
SKINFAXI - tímarit Ungmennafélags íslands 21