Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1947, Blaðsíða 13

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1947, Blaðsíða 13
Kosmos III, Sfærsta skip, serra smiðað hefur verið á Norðurlöndum Hinn 9. apríl í vor var hleypt af stokkunum 1 Gautaborg stærsta skipi, sem fram til þessa hefur verið smíðað á Norðurlöndum. Það er hvalveiðahlutafélagið Kosmos í Sandefjord í Noregi sem á skip þetta, en því er ætlað að vera móðurskip í hvalveiðaflota, svipað og eldri móðurskip sama félags, Kosmos I og Kosmos II. Sá maður, sem mestu hefur ráðið um alla gerð hins nýja skips, Kosmos III, heitir Chr. Christensen, danskur verkfræðingur. Hann hef- ur lengi starfað í þjónustu norskra hvalveiði- félaga og þekkir flestum eða öllum mönnum V I K I N G u R 259

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.