Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1956, Side 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1956, Side 1
SJÓMANIXIABLAÐIÐ UÍKIHBUR ÚTGEFANDI: FARMANNA- OG FISKIMANNASAMBAND ÍSLANDS XVIII. árg. 7.-8. tbl. , Reykjavík, júlí-ág-úst 1956 Sigurjón Einarsson, skipstjóri: Þad vantar menn d sjó Ollum hugsandi mönnum er þaö áhyggjuefni, hve erfi'Slega gengur að manna fiskiflota okkar, en þafi hefir ekki veri'8 hœgt að undanförnu, nema meS tilstyrk Fœreyinga, sem þó veröur ekki til langframa, því aS Fœreyingum bœtast nú stööugt ný skip í staö þeirra gömlu, sem úr sér hafa gengifi fyrir elli sakir. Þa8 eru nú liöin allmörg ár sí'ðan þessi öfugþróun í atvinnulífi þjóöarinnar tók aS gera vart viö sig, og sú hœtta, sem af því stafaöi fyrir land og þjóS, var kunn- ugum mönnum Ijós. Á þingi F.F.S.Í. var mál þetta rœtt fyrir nokkrum árum, og samþykkt aS reyna aS vekja ráðandi menn þjóófélagsins rneS því aS senda neftid á fund allra þingflokkanna, eSa ráftamenn þeirra, til þess aS tjá þeitn hvert stefndi og jafnframt fara frarn á áðgeröir af þeirra kálfu, sern duga myndu eSa til bóta horfa. Þingflokkunum var bent á, og farið frarn á vift þá, aS þeir lœkk- aSu skatla á sjótnönnum og fœr'Su þá í réttlátara liorf, setn er í alla stáði eðlileg og sjálfsögð ráð- stöfun, þar eS öllurn sanngjörnum rnönnum er það Ijóst, að meðan sjórnaðurinn er jafnskattað- ur landmanninum, þá er hanri hœrra skattlagðrur, þar eS hann nýtur hvorki eða notar í sama rnœli þáð, sern fyrir skattpeningana er keypt. Viðbrögð þjóðskörunganna urðu þau sem aðeins mátti biutzl við við af rnönnum sern hvorki skildu né vildu. Lyfseðillinn, sem að þjóðfélagslœkn- arnir gáfu út, var af svo frámunalegurn naglaskap sarninn, að hann gerði illt verra, því í honum fannst hvorki viðurkenning á störfum eða þórfurn, en hinsvegar rneir en nóg af kulda og van- rnati, sern leiðir hugann aS því að á Islandi eigi sjómennirnir að láta sér nœgja fagurgala og falleg orð við hátíðleg tœkifœri. Þáð er útlátalaus greiðsla en létt í vösum. Afleiðingarnar af þessum undirtektum þingsins í rnikhi vandamáli eru nú öllurn kunnar. Sjórnennirnir hafa hópast í land að þœgilegri og jafnvel betur launuðurn störfurn, en í skarðið hefir verið reynt að fylla með lit- lendu vinnuafli. Það þýðir ekkert að ónotast við sjórnenn út af því að þeir hœtti sjénnennsku og hverfi í land að þœgilegra starfi og lífi, eða bregða þeirn urn þegnskaparleysi af þeim sökurn. Það ber engurn öðrum frernur skylda til að stunda sjóinn, og það, sem stýrir í þeirn efnurn er ekkert nnnáð frernur en það hver launin eru. Þetta þurfa allir ábyrgir aðilar áð gera sér að fullu Ijóst og þá fyrst og frernst þing og stjórn, sern hafa að rnínurn dórni, og ég held allra annarra sjó- rnanna, hlunnfarið þá í skattaálagningum og rnun ég nú rökstyðja þetta álit rnitt hér að nokkru. Eg leyfi mér þá að taka einfalt en Ijóst dœrni: Tveir einhleypir menn, annar sjórnaður en hinn V I K I N G L) R 133

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.