Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1956, Blaðsíða 2
landmaSur, sjómaSurinn er samanlagt 2 mánuói af árinu í landi og notar þá og nýtur þjó'öar-
heimilisins í þessa 2 mánuöi á sama hátt og mœlikvaröa eins og landmdðurinn í alla 12 mánuöi
ársins. Hví eiga þeir aö borga jafnt?
Nú er mönnum í landi heimilt aö drýgja tekjur sínar, án þess aö til skatts komi, meö eigin
vinnu til eigin íbúöabyggingar. Ekki ná þessi hlunnindi til sjómannsins. Þau eru aöeins fyrir
þá sem í landi vinna, og afskifta því sjómanninn.
Þriöja dœmiö. Ekki drýgir sjómaöurinn tekjur sínar meö því aö vinna ýms smávik fyrir
heijnili sitt. Þaö þarf ekki mikiö út af aö bera hjá sjómannskonunni svo aö hún ekki þurfti aö
kaupa mjög dýra hjálp til þess aö gera viö þaö, sem aflaga fer, en sem landmaöurinn má sjálfur
annast. Svona má lengi halda áfram aö rókstyöja þaö aö engin sanngirni er sjómanninum sýnd í
skattamálum. Þó lagfœring í skaltamálum sé þýöingarmikiö atriöi, í því aö órfa menn til sjó-
mennsku, þá nœgir húti ekki ef smásálarlega er viö nögl skoriö.
Margar siglingaþjóöir hlynna aö sínum sjómönnum meö því aö láta þeim á sjóinn í té toll-
frjálst tóbak og fleiri vörur. Hlunnindi þessi telja þeir sanngjörn og vilja meö þeim sýna sínum
sjómönnum aö þeir skilji einmanalegt líf þeirra, strit og stríö. Skyldi þaö aldrei hafa flókraö
aö okkar ráöamönnum aö feta í fótspor framdþjóöanna í þessu efni. Finnst þeim kannske ekki
íslenzki sjómaöurinn nógu aödráttardrjúgur eöa fœra nógu miklar fórnir, og þess vegna ekki
þessa veröur. Þaö er svo aö sjá sem stjórnmálamenn okkar hafi sáralítinn skilning á lífi og starfi
sjómannsins. Því lífi sem hann úti á sjónum lifir og starfar afsltorinn frá flestum lystisemdum
og unaöi, innibyrgöur í þessari litlu skel, skipinu, eins konar vinnufangelsi þjóöfélagsins.
Mörgum þykir sjómennskan skemmtileg til aö byrja meö, en þaö vill fara svo aö œfintýra-
þráin endist mönnum ekki til langframa í því starfi. Nú þegar ég er aö skrifa þessar línur er
mikil ókyrrö á okkar pólitíska ólgusjó. Þaö stendur yfir ein stór orustan enn, og pólitíski ó-
hroöinn berzt nú inn um hvers manns dyr. Sjómenn gera ekki út fyrir eigin reikning á þetta
pólitíska skak, en róa á pólitískum lekahripum hinna ýmsu flokka. A þá leiö lýsa þeir hvorir
öörum; lítils virtir og metnir og beinlínis ekki œtlaö aö hafa nein áhrif aö kosningum loknum,
eins og allir sjá. Hvort aö sú þróun mála er heppileg fyrir sjómenn og sjávarútveg, sézt bezt á
þeirri eyöimerkurgöngu sem sjómenn stofnuöu til og farin var til þingflokkanna og áöur var
á minnst. Ekki þurfti þar um aö kenna pólitískum áróöri fyrir einn eöa neinn, því svo var til
þeirrar góngu stofnaö, aö þar máttu flokksforingjarnir hver um sig, þekkja mann úr sínum
flokki.
Þaö vandamál sjávarútvegsins aö fá nógu marga og duglega menn á sjó stendur enn óleyst.
Þaö veröur ekki leyst nema meö breyttri afstóöu ráöandi rnanna.
134
VÍ KIN □ U R