Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1958, Síða 15
á olíu í Mið-Austurlöndum, og
hefur sú framleiðsla stöðugt far-
ið vaxandi. Mikið magn flyzt nú
þaðan til Evrópulanda.
Hin mikla hætta á stöðvun olíu-
flutninga, ef til styrjaldar kæmi
sýnir ljóslega hvers vegna Eng-
lendingar leggja svo mikla rækt
við tilraunir sínar með kjarn-
orku.
Árið 1954 voru 520 olíubor-
holur í notkun í Mið-Austurlönd-
um, hver þeirra flutti um 750
tonn á sólarhring. I Bandaríkj-
unum voru 1000 sinnum fleiri
holur eða um 500.000, sem hver
að meðaltali flutti 2.1 tonn á sól-
arhring. Sérhver hola í Mið-
Austuriöndum gefur þá 2—300
sinnum meira olíumagn en hver
hola í Bandaríkjunum.
Olíusvæðin, sem nú eru kunn,
liggja í tveim beltum. Annað
byrjar í Suður-Ameríku og ligg-
ur norður eftir Bandaríkjunum
og Kanada, hitt á upphaf sitt á
Borneo og teygir sig gegnum Ev-
rópu, og endar sennilega í Dan-
mörku, en þar hafa amerísk olíu-
félög nýlega eytt milljónum
króna í leit að olíu.
Orkulindirnar, sem enginn nú-
tímamaður getur verið án, eru
því einkar hugnæm umræðuefni.
IVIynd 4
ttlaHHÍauAa AkipiÍ
á Morðurskautshöfum
Það var sólbjartan dag nokk-
urn í ágústmánuði árið 1931, að
lítið flutningaskip 1300 lestir að
stærð, lagði úr höfn í Vancouver,
British Columbia, með rauðan
fána við hún, merktan í einu
horninu bókstöfunum H. B. C.
(Hudson Bay Company) og átti
að sigla meðfram hinni háska-
legu strandlengju Norð-Vestur-
Canada um það bil 3000 mílna
vegalengd til ákvörðunarstaðar,
eða að mynni Mackenzie-ár. Þar
af um 600 mílna leið yfir híð tor-
færa Beauforthaf, sem skipum
er aðeins fært takmarkaðan tíma
árs, vegna sífelldrar hættu borg-
arísjaka. rekíss og helluíss. Skip-
ið var hið gamalrevnda gufuskip
Baychimo. birgðaskip hins fræga
Hudson Bav félags. Áður hafði
skipið farið níu sinnum þessa
sömu leið og jafnan fhitt dýr-
mætan farm loðskinna til heima-
hafnar að loknum veiðitíma. Bav-
chimo var ekki upphaflega bvggt
til að sigla á draumfögrum sföðu-
vötnum, heldur beinb'nis til að
vera gagnsamt, hagnýtt og um-
fram allt traustbyggt fliúninga-
skip, sem staðist gæti hvers kon-
ar ógnir og áföll lofts og siávar
Norður-heimskautshafa. Sióleið-
in lá upplandsleiðina milli Van-
couvereviar og meginlands, þá
gegnum Beringssund og kringum
nvrzta odda meginlands Norður-
Ameríku. þar sem er Point Barr-
ow, Alaska og loks SA til Vict-
oriaeyju. Skipstjóri Baychimo,
Cornwall, var einnig gamal-
reyndur sjómaður.
Á skininu var þriátíu og níu
manna áhöfn. Hinn 13. sept. los-
aði Baychimo það síðasta af
farminum, sem afhenda átti við
Hershelleyju og hafandi fengið
aðvörun um að mikinn ís væri
r
SIG. ODDGEIRSSON
ÞÝDDI ÚR
The Wide World
Magazine
FRÁSÖGN:
Artic Derelict
L______________________j
að draga saman fyrr en vant var,
við strendur Alaska, sneri Corn-
wall skipstjóri skipi sínu í átt
til heimahafnar og hóf þegar
kapphlaup við ísinn til að vera á
undan til Beringsunds og komast
á örugga siglingaleið. 1 lest skips-
ins voru loðskinn að verðmæti um
ein milljón dollara. Hinn 20. sept.
rennir Baychimo sér, með öllum
sínum þunga og öflugu vélum, á
rekísinn, sem stöðugt verður
þykkari og fastari fyrir, ofsalega
iemja skrúfurnar sjóinn, sem enn
er auður aftan við skipið. Ef til
vill tekst að brjótast í gegn? En
um nóttina sigldi Baychimo með
óhugnanlegum dynk á hindrun,
sem ekki varð brotizt í gegnum.
Vélamar voru þegar stöðvaðar,
bráðabirgðarannsókn gerð, en
ekkert sjáanlegt tjón hlotizt af.
En í afturelding kom í ljós að
hér voru hræðilegar staðreyndir
á ferð, sem vöktu ótta og skelf-
ingu allri áhöfn skipsins: Tveir
miklir ísflákar höfðu drifið und-
an ofviðri og sterkum straumum
frá norðurodda Alaska og slegið
órjúfandi hring um skipið. Litla
Baychimo var nú fast í gildru,
sem ekki varð úr komizt. Ekki
var skipshöfnin þó í bráðri
223