Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Síða 10

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Síða 10
& 58? Matt: 1: 21—23 Nafnið Jesús þýðir: Drottinn er Frels- ari. Áður fyrr þýddu nöfn meira en bara nafn. Menn fengu nöfn samkvæmt þeirra hegðun, lunderni eða annars sem gat komið inn í líf þeirra. Við kynnumstþessari nafnagift ennþá í þriðja heiminum. Menn fá ekki nöfn eftir afa eða einhverjum skyldmennum heldur eftir hvaðþeir eru. Við sjáum hér í jólaguðspjallinu að Jesús fékk nafn sitt vegna þess hlutverks sem honum var gefið. — Hann kom sem frelsari. — „Þú skalt kalla nafn hans Jesús, því að hann mun frelsa lýð sinn frá syndum þeirra, “ en það þýðir að hann vill endurnýja það samband sem var á milli Guðs og manna. í honum er á öllum tím- um,frá kyni til kyns, undirstrikað að Guð er með oss, eins og stendur í textanum, „nafn hans munu menn kalla Immanúel, sem er útlagt: Guð er með oss“. Vanda- málið er ekki hvernig við eigum að gera Guð hliðhollan okkur, því hann er það, heldur hvort við viljum leyfa Guði að vera með okkur. Þú skalt kalla nafn hans Jesús . . . Við höfum einnig nöfn, ég og þú. Þýðir þitt og mitt nafn eitthvað ákveðið fyrir þeim sem við umgöngumst? Við vitum hvernig fólk getur talað. Það er stundum sagt: „Hann er hrœðilegur“ eða „hann er sérstakur“. Þannig tengjum við manninn við nafn hans og það þýðir eitthvað ákveðið fyrir okkur þegar við heyrum nöfn manna. Þannig er það einnig þegar fólk heyrir Jesúnafnið nefnt, þáþýðir það eitthvað ákveðið fyrirþað. Fyrir okkur sem lifum á íslandi þá tengjast jólin þessu nafni á alveg sérstak- an hátt. An þessa nafns œttum við engin jól. Jatan, fjárhúsin, Betlehemsvellirnir, englarnir og hirðarnir tengjast þessu nafni og mynda ógleymanlega sögu sem gagntekur okkur sérstaklega á jólunum. Ó, Jesúbarn, þú kemur nú í nótt, og nálœgð þína ég í hjarta finn. Þú kemur enn, þú kemur undra hljótt, í kotin jafnt og hallir fer þú inn. Helgi Hróbjartsson 10 VÍKINGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.