Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Síða 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Síða 11
Fármenn semja — meö fyrirvara um samþykkt félagsmanna Seinnipartinn á laugardaginn, 6. desember, eftir marga maraþon- fundi, tókust samningar í kjara- deilu farmanna og viðsemjenda þeirra. Samningamir voru undir- ritaðir með fyrirvara um samþykki félagsmanna. Helstu atriði þeirra fara hér á eftir ásamt skýringum Baldurs Halldórssonar, formanns samninganefndar F.F.S.Í. í fyrsta lagi er rétt að taka fram að veigamiklar breytingar hafa verið gerðar á uppsetningu allra samninganna. Samningunum hefur verið raðað upp, skipt í kafla og undirkafla. Þeim er nú raðað efnislega þannig að þau ákvæði sem eru efnislega eins hafa sama númer í öllum samn- ingunum. Helstu breytingar samning- anna, sameiginlegar fyrir alla, eru þessar: Grunnlaun hækka um 11,5% innifalið í þeirri hækkun er lausn á uppbót á gjaldeyrisúttekt. Samkomulag Farmanna- og fiskimannasam- band íslands, Vinnuveitendasam- band íslands og Vinnumálasam- band samvinnufélaganna stað- festa hér með að hluti þeirrar kauphækkunar sem um hefur samist í yfirstandandi samning- um, innifelur lausn á málum of- angreindra aðila að því er varðar uppbót á gjaldeyrisúttekt far- manna eftirleiðis. LAUNATAFLA YFIRMANNA Á FARSKIPUM SAMKVÆMT KJARASAMNINGI DAGS. 6. DESEMBER 1980. Grunnlaun: Frá 1. desembcr 1980, aó mcötöldum 9,5?. 'l. veróbótum: Byr ji jnar- Eftir Eftir Eftir Eft.ir Lfl . laun 1 ár 2 ár 3 ár 5 ár 1, 465 . 378 478. .869 495 . .06 2 511. .256 527. . 452 2 . 500 .060 517. .562 535 . .064 552 . , 566 570 . .068 3. 506 .938 524 . .680 542. .423 560 . . 166 577 . .909 4 . 516 .577 534 . .657 552 . .737 570 . ,818 588, . 898 5 . 523 .701 542 . .031 560 . .360 578. .690 597 . .019 6. 540 .959 559 . . 893 578. .827 597 . . 760 616 . . 694 7 . 559 .836 579 . .430 599 , .025 618. .619 638 .213 8. 570 .940 590 . .923 610, .906 630 , . 889 650 .872 9 . 589 .819 610 . .462 631, . 106 651, .750 672 . 393 10 . 609 . 250 630 .573 651. .897 673 , .221 694 .545 11. 654 . 963 684 . 4 36 713 . .910 743 . . 383 772 .856 12 . 676 .570 707 .015 737 . . 461 767 . .907 798 . 352 13 . 698 .916 730 . 367 761. .819 793 , .270 824 .721 14 . 782 . 615 817 .833 853 .051 888 .268 923 .486 15 . 808 .433 844 .812 881 . 192 917 .571 953 .951 16 . 835 . 128 872 .709 910 .289 947 .870 985 .451 Á grunnlaun leggst 22% sjóálag. Mánaðarlaun (grunnlaun og sjóálag). 1 . fl. Aöstoöarvélstjóri í stæróar "1 . 3. 2 . fl. 4 . vélstjóri, 3- stýrimaóur í stæróarflokki 2 3 . f 1. 3 . vélstjóri, 2. stýrimaður í stæröarflokki 1 4 . fl. 4 . vélstjóri, 3. stýrimaður i stæröarflokki 3 5 . fl. 3 . vélstjóri, 2. stýrimaóur i stæróarflokki 2 6 . fl. 3 . vélstjóri, 2. stýrimaóur i stæröarflokki 3 7 . fl. Loftskeytamenn og brytar. 8. fl. 2 . vélstjóri, 1. stýrimaóur i stæröarflokki 1 9 . fl. 2 . vélstjóri, 1. stýrimaóur i stæröarflokki 2 10 . fl. 2 . vélstjóri, 1. stvrimaóur i stæröarflokki 3 11. fl. Yfirvélstjóri í stærðarflokki 1. 12. fl. Yfirvélstjóri í stæröarflokki 2 . 13 . f 1. Yfirvélstjóri í stæróarflokki 3 . 14 . fl. Skipstjóri í stæróarflokki 1. 15 . fl. Skipstjóri í stæröarflokki 2 . 16 . fl. Skipstjóri í stæróarflokki 3 . Stæröarflokkur 1: Skip 1500 BRL/Bilö eöa minni. Stæróarflokkur 2: Skip 1501-2500 BRL/Bliö. Stæröarflokkur 3: Skip stærri on 2500 BRL/Bllö. VÍKINGUR 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.