Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Qupperneq 11
Fármenn semja
— meö fyrirvara um samþykkt félagsmanna
Seinnipartinn á laugardaginn, 6.
desember, eftir marga maraþon-
fundi, tókust samningar í kjara-
deilu farmanna og viðsemjenda
þeirra. Samningamir voru undir-
ritaðir með fyrirvara um samþykki
félagsmanna. Helstu atriði þeirra
fara hér á eftir ásamt skýringum
Baldurs Halldórssonar, formanns
samninganefndar F.F.S.Í.
í fyrsta lagi er rétt að taka fram
að veigamiklar breytingar hafa
verið gerðar á uppsetningu allra
samninganna. Samningunum
hefur verið raðað upp, skipt í
kafla og undirkafla. Þeim er nú
raðað efnislega þannig að þau
ákvæði sem eru efnislega eins
hafa sama númer í öllum samn-
ingunum.
Helstu breytingar samning-
anna, sameiginlegar fyrir alla, eru
þessar:
Grunnlaun hækka um 11,5%
innifalið í þeirri hækkun er lausn á
uppbót á gjaldeyrisúttekt.
Samkomulag
Farmanna- og fiskimannasam-
band íslands, Vinnuveitendasam-
band íslands og Vinnumálasam-
band samvinnufélaganna stað-
festa hér með að hluti þeirrar
kauphækkunar sem um hefur
samist í yfirstandandi samning-
um, innifelur lausn á málum of-
angreindra aðila að því er varðar
uppbót á gjaldeyrisúttekt far-
manna eftirleiðis.
LAUNATAFLA YFIRMANNA Á FARSKIPUM SAMKVÆMT
KJARASAMNINGI
DAGS. 6. DESEMBER 1980.
Grunnlaun: Frá 1. desembcr 1980, aó mcötöldum 9,5?. 'l.
veróbótum:
Byr ji jnar- Eftir Eftir Eftir Eft.ir
Lfl . laun 1 ár 2 ár 3 ár 5 ár
1, 465 . 378 478. .869 495 . .06 2 511. .256 527. . 452
2 . 500 .060 517. .562 535 . .064 552 . , 566 570 . .068
3. 506 .938 524 . .680 542. .423 560 . . 166 577 . .909
4 . 516 .577 534 . .657 552 . .737 570 . ,818 588, . 898
5 . 523 .701 542 . .031 560 . .360 578. .690 597 . .019
6. 540 .959 559 . . 893 578. .827 597 . . 760 616 . . 694
7 . 559 .836 579 . .430 599 , .025 618. .619 638 .213
8. 570 .940 590 . .923 610, .906 630 , . 889 650 .872
9 . 589 .819 610 . .462 631, . 106 651, .750 672 . 393
10 . 609 . 250 630 .573 651. .897 673 , .221 694 .545
11. 654 . 963 684 . 4 36 713 . .910 743 . . 383 772 .856
12 . 676 .570 707 .015 737 . . 461 767 . .907 798 . 352
13 . 698 .916 730 . 367 761. .819 793 , .270 824 .721
14 . 782 . 615 817 .833 853 .051 888 .268 923 .486
15 . 808 .433 844 .812 881 . 192 917 .571 953 .951
16 . 835 . 128 872 .709 910 .289 947 .870 985 .451
Á grunnlaun leggst 22% sjóálag.
Mánaðarlaun (grunnlaun og sjóálag).
1 . fl. Aöstoöarvélstjóri í stæróar "1 . 3.
2 . fl. 4 . vélstjóri, 3- stýrimaóur í stæróarflokki 2
3 . f 1. 3 . vélstjóri, 2. stýrimaður í stæröarflokki 1
4 . fl. 4 . vélstjóri, 3. stýrimaður i stæröarflokki 3
5 . fl. 3 . vélstjóri, 2. stýrimaóur i stæróarflokki 2
6 . fl. 3 . vélstjóri, 2. stýrimaóur i stæröarflokki 3
7 . fl. Loftskeytamenn og brytar.
8. fl. 2 . vélstjóri, 1. stýrimaóur i stæröarflokki 1
9 . fl. 2 . vélstjóri, 1. stýrimaóur i stæröarflokki 2
10 . fl. 2 . vélstjóri, 1. stvrimaóur i stæröarflokki 3
11. fl. Yfirvélstjóri í stærðarflokki 1.
12. fl. Yfirvélstjóri í stæröarflokki 2 .
13 . f 1. Yfirvélstjóri í stæróarflokki 3 .
14 . fl. Skipstjóri í stæróarflokki 1.
15 . fl. Skipstjóri í stæröarflokki 2 .
16 . fl. Skipstjóri í stæróarflokki 3 .
Stæröarflokkur 1: Skip 1500 BRL/Bilö eöa minni.
Stæróarflokkur 2: Skip 1501-2500 BRL/Bliö.
Stæröarflokkur 3: Skip stærri on 2500 BRL/Bllö.
VÍKINGUR
11