Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Page 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Page 15
dagar til jafnlengdar orlofsdaga- rétti til orlofs, samanb. 12.2.1. Taki stýrimaður ekki út frí til jafnlengdar orlofsdagarétti á or- lofstímabilinu teljast fyrstu út- tektardagar í fríi eftir að orlofs- tímabili lýkur til orlofs þar til or- lofsdagafjöldanum er náð, sam- anb. 12.2.1. Uppgjör orlofs skýrist best með að vitna í viðkomandi greinar. Skipstjórar 12.3. Uppgjör orlofs 12.3.1 Skipstjóri heldur fullum launum meðan hann er í orlofi og fær fæðispeninga í 34 almanaksdaga. Almanaksdagur er 1/30 af mán- aðarkaupi (samtölu grunnlauna, sjóálags og eftirlitsþóknunar). 12.3.2 Orlofsfé gerist upp og greiðist við hver áramót, 10,64% af öllum greiddum launum sbr. þó 12.3.3 að frádregnum áður greiddum orlofslaunum skv. 12.3.1. 12.3.3 Orlof greiðist ekki af landgöngu- fé, risnu og fæðispeningum. 12.3.4 Við afskráningu þegar orlof er greitt skal reikna út orlofsdagarétt stýrimanna, og skal hann koma fram á launaseðli. Yfirlýsing Undirrituð útgerðarfélög lýsa því hér með yfir, að þau muni gera upp orlof fyrir árið 1980 á eftir- farandi hátt: Til greiðslu komi orlof reiknað samkvæmt ákvæðum kjarasamn- þeir telja að við höfum lengri veikindarétt en almennt gerist. Einnig benda þeir á að sjóðirnir séu illa nýttir og sjaldan komi til úthlutunar úr þeim. Að lokum náðist samkomulag um að út- gerðin greiði 0.3% af sömu laun- um og orlof er reiknað af í styrkt- ar- og sjúkrasjóði. Breyting er gerð á frídagagrein samninganna sem áður var h. lið- ur en er nú 8.3.2. og orðast svo: Frídagar greiðist á því kaupi, Ingólfur Ingólfsson t.v. Bogi Þórðarson t.h. Aðrir yfirmenn 12.3. Uppgjör orlofs 12.3.1 Orlofs- og fæðispeningagreiðslur samkvæmt 12.1.1. til 12.1.5 skulu greiddar stýrimanni við afskrán- ingu og áramót. Þegar stýrimaður leysir skip- stjóra af gilda sömu greiðsluregl- ur. 12.3.2 Orlofsárið er almanaksárið. 12.3.3 Orlof greiðist ekki af: landgöngu- fé, risnu, fæðispeningum, mis- talningsfé, umsjónarþóknun bryta og skipstjóra. VÍKINGUR ings, dagsettum í dag, að frá- dregnu því orlofi, sem greitt hefur verið á árinu. Orlofsheimila- sjóðir: Nú verður greitt 0.25% af sömu launum og orlof er greitt af í Or- lofsheimilasjóð og er það talsverð hækkun frá því sem áður var þeg- ar aðeins var greitt af grunnlaun- um og vaktaálagi. Styrktar- og sjúkra- sjóðir: Mjög mikil andstaða var hjá útgerðum að hækka framlag í þessa sjóði aðallega vegna þess að sem í gildi er á greiðsludegi í réttu hlutfalli við þá stöðu, eða þær stöður, sem yfirmaður hefur gegnt á skráningartímanum. Þegar menn taka út frídaga skal greiða þá tyllidaga, sem falla á frítíma- bilið. Yfirmaður fær nú greidda sér- staklega þá tyllidaga sem falla á virka daga í frídaga úttekt. Sama gildir séu menn að taka út orlof. Eftirfarandi yfirlýsingar bætt- ust við alla samningana: Undirrituð útgerðarfélög lýsa því yfir, að komið verði til móts við óskir yfirmanna um aukið val varðandi innlegg á bankareikn- ing. í sambandi við gerð kjara- 15

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.