Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Qupperneq 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Qupperneq 15
dagar til jafnlengdar orlofsdaga- rétti til orlofs, samanb. 12.2.1. Taki stýrimaður ekki út frí til jafnlengdar orlofsdagarétti á or- lofstímabilinu teljast fyrstu út- tektardagar í fríi eftir að orlofs- tímabili lýkur til orlofs þar til or- lofsdagafjöldanum er náð, sam- anb. 12.2.1. Uppgjör orlofs skýrist best með að vitna í viðkomandi greinar. Skipstjórar 12.3. Uppgjör orlofs 12.3.1 Skipstjóri heldur fullum launum meðan hann er í orlofi og fær fæðispeninga í 34 almanaksdaga. Almanaksdagur er 1/30 af mán- aðarkaupi (samtölu grunnlauna, sjóálags og eftirlitsþóknunar). 12.3.2 Orlofsfé gerist upp og greiðist við hver áramót, 10,64% af öllum greiddum launum sbr. þó 12.3.3 að frádregnum áður greiddum orlofslaunum skv. 12.3.1. 12.3.3 Orlof greiðist ekki af landgöngu- fé, risnu og fæðispeningum. 12.3.4 Við afskráningu þegar orlof er greitt skal reikna út orlofsdagarétt stýrimanna, og skal hann koma fram á launaseðli. Yfirlýsing Undirrituð útgerðarfélög lýsa því hér með yfir, að þau muni gera upp orlof fyrir árið 1980 á eftir- farandi hátt: Til greiðslu komi orlof reiknað samkvæmt ákvæðum kjarasamn- þeir telja að við höfum lengri veikindarétt en almennt gerist. Einnig benda þeir á að sjóðirnir séu illa nýttir og sjaldan komi til úthlutunar úr þeim. Að lokum náðist samkomulag um að út- gerðin greiði 0.3% af sömu laun- um og orlof er reiknað af í styrkt- ar- og sjúkrasjóði. Breyting er gerð á frídagagrein samninganna sem áður var h. lið- ur en er nú 8.3.2. og orðast svo: Frídagar greiðist á því kaupi, Ingólfur Ingólfsson t.v. Bogi Þórðarson t.h. Aðrir yfirmenn 12.3. Uppgjör orlofs 12.3.1 Orlofs- og fæðispeningagreiðslur samkvæmt 12.1.1. til 12.1.5 skulu greiddar stýrimanni við afskrán- ingu og áramót. Þegar stýrimaður leysir skip- stjóra af gilda sömu greiðsluregl- ur. 12.3.2 Orlofsárið er almanaksárið. 12.3.3 Orlof greiðist ekki af: landgöngu- fé, risnu, fæðispeningum, mis- talningsfé, umsjónarþóknun bryta og skipstjóra. VÍKINGUR ings, dagsettum í dag, að frá- dregnu því orlofi, sem greitt hefur verið á árinu. Orlofsheimila- sjóðir: Nú verður greitt 0.25% af sömu launum og orlof er greitt af í Or- lofsheimilasjóð og er það talsverð hækkun frá því sem áður var þeg- ar aðeins var greitt af grunnlaun- um og vaktaálagi. Styrktar- og sjúkra- sjóðir: Mjög mikil andstaða var hjá útgerðum að hækka framlag í þessa sjóði aðallega vegna þess að sem í gildi er á greiðsludegi í réttu hlutfalli við þá stöðu, eða þær stöður, sem yfirmaður hefur gegnt á skráningartímanum. Þegar menn taka út frídaga skal greiða þá tyllidaga, sem falla á frítíma- bilið. Yfirmaður fær nú greidda sér- staklega þá tyllidaga sem falla á virka daga í frídaga úttekt. Sama gildir séu menn að taka út orlof. Eftirfarandi yfirlýsingar bætt- ust við alla samningana: Undirrituð útgerðarfélög lýsa því yfir, að komið verði til móts við óskir yfirmanna um aukið val varðandi innlegg á bankareikn- ing. í sambandi við gerð kjara- 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.