Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Blaðsíða 17

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Blaðsíða 17
samninga um kaup og kjör yfir- manna á kaupskipum, lýsa undir- rituð útgerðarfélög yfir stuðningi sínum við almenna endurskoðun á lífeyrismálum sjómanna. Útgerðir munu leitast við að boða brottfarir skipa með góðum fyrirvara og tilkynna það áhöfn. Einnig munu þær leitast við að láta boðaðan brottfarartíma standast. Loftskeytamenn Undirritaðar útgerðir lýsa því yf- ir, að þær muni leitast við að gefa nýútskrifuðum loftskeytamönn- um kost á því, eftir því sem að- stæður leyfa, að starfa launalaust með vönum manni í allt að tvo mánuði að afloknu prófi. Skipstjórnar- menn Undirritaðar útgerðir munu leitast við að veita skipstjórum sem þess óska og starfað hafa sem slíkir hjá útgerðinni í 10 ár eða lengur, leyfi án launa í allt að einu ári, enda gildi almennar reglur um uppsagnarfrest einnig í leyfistím- anum. Yfirlýsingin um upp- gjör launa verður grein í samningunum 10.5.3 Þegar útgerð telur sig ekki geta gert upp laun vegna athugasemda sinna við launaskýrslu frá skipi, mun hún endursenda þeim aðila, sem staðfest hefur skýrsluna með undirskrift sinni, hana með at- hugasemdum sínum. Jafnist ekki ágreiningur eftir framangreindum leiðum, skal senda viðkomandi stéttarfélagi afrit af skýrslunni með athugasemdum útgerðarinn- ar. Breytingar á Stýri- manna og vélstjóra- samningi Risna hækkar um 10%. Endur- skoðun verði 4 sinnum á ári í stað 2 áður. Breyting og umorðun ákvæða um vinnutíma á hafnarvakt. Ákvæði þessara greina orðist svo: Aðalregla: 11.1 Vinnutími 11.1.1 Þegar hafnarvaktir eru staðnar, telst vinnutími yfirmanna vera 8 klst., frá kl. 08.00 til 12.00 og frá kl. 13.00 til 17.00. Vinna á öðrum tíma samkv. ósk útgerðar greiðist með yfirvinnu- taxta A, nema þegar um er að ræða stoppitörn samkv. 11.4.1. Það segir að stýrimenn/vél- stjórar vinna samkvæmt aðal- reglu: allir frá kl. 08.00—12.00 og 13.00—17.00. Séu aðstæður fyrir hendi að mati yfirmanna geta þeir óskað eftir skiptingu á vinnu- tíma. Slík skipting fer því aðeins fram að yfirmenn óski eftir henni og skipstjóri/ og yfirvélstjóri heimili hana. 11.2. Verkaskipting 11.2.1 Þegar hafnarvaktir eru staðnar og aðstæður leyfa að mati skipstjóra megi stýrimenn skila 4 klst. á dagvinnutímabilinu kl. 08.00 til 12.00 eða 13.00 til 17.00 og skipta á hádegi, þá ganga stoppitarnar- tímar upp í það sem vantar á 8 klst. 11.2.2 Þegar stýrimenn skiptast á um að standa hafnarvaktir skal vinnu- fyrirkomulag vera: Á tveggja stýrimanna skipum skiptast 1. og 2. stýrimaður á, en á þriggja stýri- manna skipum skiptast 2. og 3. stýrimaður á. í þjónustu fiskveiðu og Pétur 0 Nikulásson FYRIR FISKIÐNAÐINN: DA| Pétur 0 Nikulásson M VBF B VÍS TRVGGVAGÖTU 8 SÍMAR 22650 20110 VÍKINGUR 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.