Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Síða 19
11.2.3
í Reykjavík, Hafnarfirði, Kefla-
vík, Njarðvík, Gufunesi, Skerja-
firði og Straumsvík, skiptast 1., 2.
og 3. stýrimaður á um að standa
hafnarvaktir á þriggja stýrimanna
skipum.
Öll álög og tillegg önnur en
fæðispeningar hækka í samræmi
við hækkun grunnlauna.
Ég hef gert hér stutta grein fyrir
öllum helstu breytingum sem
orðið hafa á aðalkjarasamningi
farmanna.
Baldur Halldórsson
form. samninganefndar
F.F.S.I.
Baldur Halldórsson
Yfirlýsing ríkisstjómar íslands við
afgreiðslu kjarasamninga Far-
manna- og fiskimannasambands
íslands í desember 1980
1. Ríkisstjórnin mun beita sér
fyrir því, að sett verði reglu-
gerð um „sleppibúnað“ eða
sambærilegt öryggiskerfi fyrir
gúmbjörgunarbáta.
Halldór Oddsson, skipstjórí.
VÍKINGUR
2. Ríkisstjórnin mun sjá til þess
að framkvæmd verði hið fyrsta
gildandi reglugerð um neyðar-
senda um borð í gúmbjörgun-
arbátum.
3. Ríkisstjórnin mun á samvinnu
við FFSÍ beita sér fyrir því, að
tryggt verði aukið eftirlit með
því, að gildandi reglugerð um
öryggisloka við línu- og neta-
veiðar verði framfylgt.
4. Veðurþjónusta
Ríkisstjórnin mun beita sér
fyrir aukinni og bættri veður-
þjónustu á siglingaleiðum ís-
lenskra skipa og umhverfis
landið. Útsendingum veður-
spár frá strandarstöðvum verði
fjölgað, storm- og ísviðvörun-
um verði sérstaklega útvarpað
frá strandarstöðvum og út-
sending veðurkorta verði haf-
in.
5. Lífeyrismál
Auk þess, sem þegar hefur ve-
rið ákveðið í lífeyrismálum
mun ríkisstjórnin í samráði við
hagsmunaaðila beita sér fyrir
því, að þeir sem sjómennsku
stunda verði tryggðir í einum
lífeyrissjóði. Ríkisstjórnin mun
beita sér fyrir því, að viðun-
andi lausn geti fengist í ið-
gjaldagreiðslumálum bátasjó-
manna. I því skyni verði sett á
laggirnar nefnd aðila og ríkis-
valds er skili áliti fyrir janúar-
lok nk.
Ríkisstjórnin mun kanna hvort
eðlilegt sé í tengslum við
lækkun lífeyrisaldurs sjó-
manna í almannatryggingum,
að sama regla gildi hvað rétt
sjómanan varðar í lífeyrissjóð-
um, og hvaða kostnaðarauka
slíkt myndi hafa í för með sér.
6. Ríkisstjórnin mun hafa samráð
við Farmanna- og fiskimanna-
sambandið við endurskoðun
laga um atvinnuleysistrygg-
ingar.
7. Ríkisstjórnin samþykkir, að
Farmanna- og fiskimanna-
sambandið fái fulltrúa í nefnd
þá, sem endurskoða skal or-
lofsmál launþega, sbr. yfirlýs-
ingu til Alþýðusambands ís-
lands í október sl.
Reykjavík 6. desember 1980
Svavar Gestsson
Steingrímur Hermannsson
19