Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Síða 27

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Síða 27
var nú látin fara á svipuðum slóð- um og áður og Óskar skipstjóri sagðist ætla að toga einn hring í mynni Skötufjarðar, þar væri oft góðan afla að fá og það rættist hjá honum, eftir 30 mínútna tog voru um 500 kg. í pokanum. Menn kunnugir rækjuveiðum sögðu mér seinna, að oft hefði Óskar fengið góðan afla á þessum slóðum, þetta væri „hans svæði“ eins og sagt er. Um hádegisbilið var varpan sett út í þriðja skipti, en nú brá svo við að oft var „fast“, þ.e. varpan festist á HAPPDRÆTTI DAS 60% af ágóða varið til bygjj- ingar Dvalarheimilisins. SKJRIFSTOFA AÐALSTRÆTI 6 Aðalumboð Vesturveri. Símar: 17117 og 17757 SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA BORGARTÚNI 18 - 105 RKYKJAVlK PÓSTHÓLF 757 - SlMI 28577 Sjómenn beinið viðskiptunum yðar í yðar eigin peningastofnun. Afgreiðslutími kl. 09.15—16.00 alla daga nema fímmtudaga frá kl. 09.15—18.00 Losað úr pokanum. einhverjum nibbum á botninum, en samt voru nú 350 kg. í þegar híft var. Nú var orðið stutt í tveggja tonna hámarkið, en ekki er leyfilegt að koma með meira en tvö tonn fyrsta daginn og er þetta aðallega gert fyrir verksmiðjumar, sem ráða nú sennilega ekki við meira í einu. Nú átti að freista þess að ná því sem upp á skammtinn vatnaði og það tókst, eftir stutt tog voru 150 kg. í og var klukkan þá orðin hálfþrjú og ekkert annað að gera en halda á leið heim til ísafjarðar. Á leiðinni þangað var unnið að því að ljúka hreinsun rækjunnar og láta hana í kassa, þeir reyndust vera 93 og hálfur með rúmum tut- tugu kílóum hver. Um fjögur leytið renndi Engilráð sér upp að bryggjunni í Sundahöfninni, fyrsti báturinn að landi þennan daginn og ekki er hægt að segja annað en fiskast hafi á greinarhöfund, ekki hafi fylgt honum þessi venjulega „blaðamannstregveiði“. Mál er að linni. ísafirði 16. nóvember 1980 Kristján Jóhannsson VÍKINGUR 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.