Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Side 28

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Side 28
Var einokunin lögð niður árið 1787? Flest höfum við heyrt það. En því miður er út- flutningsverslun lan'dsmanna enn í dag að nokkru leyti á sama stigi og á tímum Hörmangarafélagsins alræmda. Nú er það ekki Hólmfastur á Brunastöðum, sem er dæmdur fyrir að selja þrjár löngur, tíu ýsur og tvö sundmagabönd til Keflavíkurkaupmannsins í stað þess að selja „hinurn rétta" kaupmanni í Hafnarfirði. Nýtískulegar aðferðir Nú er reynt að beita nýtískulegum aðferðum: Framleiðendur sektaðir fyrir að selja öðrum en „hinum stóru". Reynt að hóta viðskiptaaðilum innan lands og utan. Skipafélög þvinguð til að taka ekki vörur til flutnings. Reynt að beita stjórnmála- menn þrýstingi og þvingunum og reynt að þeita áhrifum í gegnum fjármálakerfið. Frystihúsamenn og aðrir framleiðendur sjávaraf- urða! Viö bjóöum yður að taka til sölumeðferðar framleiðsluvörur yðar án nokkurra skuldbindandi „einokunarákvæða". Við getum reyndar ekki „millifært" frá einni tegund eða pakkningu til annarrar né skilað útsöluverði erlendis án þess að draga frá eðlilegan flutnings- og sölukostnað, né möndlað með „uppbætur". (Þær greiðast strax hjá okkur). En við bjóðum yður að taka þátt í frjálsum viðskiptum að hætti siðaðra manna og að byggja upp aðhald fyrir ,,hina stóru". Munið: Flestir framleiðendur sjávarafurða í heiminum standa utan einokunarsamtaka. ÍSLENSKA 3& UTFLUTNINGS- MIÐSTÖÐINHF. EIRIKSGATA 19- RO.BOX 764 • 121 REYKJAVÍK SÍMAR :(91) 21296 & (91)16260 Öll blikksmíði sú besta, sem völ er á: Gæði, verð og þjónusta, sem stenst allan samanburð Blikksmiðjan Vogur hf. Auðbrekku 65 Pósthólf 179 Kópavogi Sími40340 28 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.