Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Qupperneq 59

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Qupperneq 59
Skipabók Fjölva Nýverið kom á markaðinn SKIPABÓK Fjölva. Bókin er á fjórða hundrað blaðsíður í stóru broti, prýdd fjölda litmynda. Hér er á ferðinni greinargóð heimild um siglingar og skipa- gerðir allt frá eintijánundum og fram til kjamorkuskipa nútímans. í Skipabókinni er gerð grein fyrir um það bil eitt þúsund ein- stökum skipum og rakin þróun siglinga í víðum skilningi. Bókin skiptist í nokkuð marga megin kafla þar sem fjallað er um einstakar skipategundir, eins og til dæmis seglskip, kaupskip og her- skip. Höfundar Skipabókarinnar eru tveir ítalir, en Þorsteinn Thorarensen er þýðandi. Þar sem bókin er upphaflega gefin út á Ítalíu hefur þarlendum ekki þótt sérstök ástæða til að leggja mikla áherslu á duggur og danskar húkkortur sem sigldu við íslands- strendur. Úr þessu hafa útgefend- ur bætt með því að semja sérstak- an kafla um sögu íslenskra skipa. Höfundar þess hluta eru þeir Oddur og Þorsteinn Thorarensen. Þessi íslenski kafli er bæði fróðlegur og skemmtilegur af- lestrar og ætti að vera kærkomin lesning öllum þeim sem áhuga hafa á siglingum og sögu skipa. Til dæmis er sagt frá því þegar fyrstu stálskipin komu í íslenska fiski- skipaflotann. „En þetta ár 1955 kom bátur sem olli þáttaskilum. Ófeigur III. fyrir Þorstein Sigurðsson í Vest- mannaeyjum. Hann var fyrsti stálfiskibátur 66 brl. smíðaður í Hardinxveld í Hollandi, hafði Magnús Ólafsson heildsali í Rvík forgöngu.“ Síðan segir frá því að stálskip VÍKINGUR áttu erfitt uppdráttar hjá íslensk- um útgerðarmönnum næstu árin; menn héldu áfram að láta smíða eikarbáta, þótt fljótlega væri sýnt að stálskip væru það sem koma skyldi. Um „tappatogarana“ hafa höfundar þetta að segja: „Sumarið 1957 samdi vinstri stjóm um smíði tólf 250 brl. togara í A-Þýskalandj kallaðir í niðr- unartón „tappatogarar". Teikn- aðir af Hjálmari, smíðaðir í Strælu, komu 1958—59, hljóp pólitík í, sumir gátu ekki litið kommaskip réttu auga, öðrum fannst þeir ræna afla frá bátunum. Reynslan misjöfn, eftir því hvern- ig tókst að laga að breyttu veiði- skipulagi. Stundum hægt að benda á að þeir öfluðu nærri eins og stærri togarar með minni áhöfn. Annarsstaðar gekk rekstur á afturfótum, skiptu þá ótt og títt um eign.“ Síðan eru taldir upp þeir „tappatogarar“, sem komu til landsins. Eins og fyrr segir er bókin prýdd fjölda litmynda og öll hin smekklegasta. íslenska kaflanum fylgja uppdrættir af margskonar skipum. Bókin er prentuð á Ítalíu en setning á texta og filmuvinna fór fram á Prentstofu G. Benedikts- sonar. 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.