Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Síða 61

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Síða 61
Stjóraun þorskveiða Stefna skal að svipuðurn þorskafla á næsta ári eins og á þessu ári miðað við óbreyttan skipastól. Fjölgi skipum við þorsk- veiðar s.s. vegna loðnuskipa og nýrra togara, leiðir það til kjaraskerðingar sjómanna nema um aukinn heildarafla verði að ræða. Netaveiðar verði ekki leyfð- ar fyrr en 1. febrúar irni land allt. „Loðnuskip“ sem stunda togveiðar og eru yfir 39 m að lengd verði háð við þorskveið- ar, sömu takmörkunum og togarar. Lokun veiðisvæða verði ákveðin vegna smáfisks, hrygningar og af öðrum gild- um ástæðum, en ekki lokun sem gildir til fjölda ára í senn. Að öðru leyti styðjum við framkomnar tillögur um stjómun þorskveiða frá 20. nóvember 1980. Eggert Eggertsson, Félagi bryta. Ingólfur lngólfsson, formaður Vélstjóra- félagsins í pontu. Ingólfur er jafnan að- sópsmikill á málþingum, enda vel mæltur og skemmtilega kjamyrtur á stundum. Ekki má selja Árvakur Formannaráðstefna F.F.S.Í. haldin í Reykjavík 22.—23. nóvember 1980 skorar á ríkis- stjóm íslands að ekki verði selt v/s Árvakur, en orðrómur hefur verið um að áform væru um að selja ætti skipið. Ef varðskipið Árvakur verður VÍKINGUR seldur eins og gert er ráð fyrir í fjárlögum, telur öryggismála- nefnd F.F.S.Í. ekkert skip hér- lendis fært um að annast viðhald og hreinsun á ljósduflum þeim sem hér eru í notkun. Nefndinni er ekki kunnugt um nokkurt skip, sem er betur fallið til að vinna við endurbætur og ný- byggingu vita og leiðarmerkja, sem eru á og kunna að verða Guðjón A. Kristinsson, form. Bylgjunnar á Isafirði. byggð á annesjum og skerjum á komandi tímum. Og telja verður mjög mikið vafamál, hvort nokk- urt skip hér á landi sé til þess búið að framkvæmd nefnd verkefni að Árvakri seldum. Að framansögðu verður því að teljast mjög óljóst hvemig fara muni með fram- kvæmdir er varða vitaþjónustuna, ef fram fer sem horfir. Formannaráðstefna F.F.S.Í. haldin í Reykjavík 22.—23. nóvember 1980 fagnar því að Landhelgisgæslan hefur fengið öfluga þyrlu til gæslu og björg- unarstarfa, væntir ráðstefnan þess að þyrlan verði búin þeim bestu og hentugustu björgunartækjum, sem völ er á hverju sinni. Formannaráðstefna Far- manna- og fiskimannasambands íslands haldin í Reykjavík 22. og 23. nóvember 1980 ályktar, að þegar Landhelgisgæsla íslands fer um borð í skip til mælinga, eða til annarra athugana, verði starfs- mönnum hennar falið að fara yfir búnað öryggistækja viðkomandi skips og skráningu áhafnar þess. Formannaráðstefna F.F.S.Í. haldin i Reykjavík 22.—23. nóvember 1980 ályktar, að fram 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.