Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Síða 76

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Síða 76
— Ég er töframaður, upplýsti maðurinn leikstjórann um. — það var athyglisvert. Hvað er þitt besta töfrabragð? — Ég saga kvennmann í tvennt. — Er það vandasamt? — Það er banaleikur. Ég lærði það líka sem krakki. — Eru þá nokkur stúlkuböm eftir á heimilinu? — Ég á þó nokkrar hálfsystur. Prestur af Akranesi var á ferð í Reykjavík hér fyrr á árum. Þá var engin bindindisöld, og tóku prest- ar sér drjúgum sopa, ekki síður en aðrir. Nú varð prestur þessi dauðadrukkinn og sofandi úti fyr- ir búðardyrum einum hér í bæn- um. Búðarmenn tóku þá prest, settu í poka og bundu fyrir opið, lögðu hann svo afsíðis. Skip kom frá Akranesi þennan sama dag í verslunarerindum. Akurnesingar þóttu ekki sauð- frómir í þá daga, og þegar þeir fóru um kvöldið, þrifu þeir pok- ann og fleygðu honum um borð, því þeir töldu ket vera í pokanum. Þegar þeir eru komnir hálfa leið, fer pokinn að hreyfast og heyrist sagt úr honum í eymdar- tón: — Láttu mig hafa meira af sænginni, gæskan! trá Euroclean Stillanlegur þrýstingur 20—175bar Tvöfalt stálrör Blandari fyrir hreinsiefni Sandblástur mögulegur UMBOÐS- OO HEILDVERSLUN KARSNESBRAUT 2 PÓSTHÓLF55 SÍMI 45666 200 KÓPAVOGUR MEKOR hff. 76 VÍKINGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.