Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1981, Qupperneq 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1981, Qupperneq 29
viðtal við allt annan mann en hinn kunna bátasmið sem um langan aldur hefur sett svip sinn á bæjar- lífið á Seyðisfirði. En ég sagði manninum sem ekki vildi heita Emst þegar blaðamaður nálgaðist hann, að nú þýddi lítið fyrir hann að skorast undan því að leysa frá skjóðunni, úr því hann hefði fallist á það í símanum skömniu áður, þótt með semingi hafi verið. — Ég hef ekkert að segja, taut- aði Ernst þegar við gengum áleiðis heim til hans og honum var ljóst að ekki dugði að koma viðtali yfir á annan mann. Hvað ætli ég hafi svo sem að segja þér, það hefur ekkert gerst í mínu lífi sem vert er að tala urn. — Þú þarft ekki að segja mikið. Mig langar bara að forvitnast svolítið um skipasmíðar hér á Seyðisfirði á undanförnum árum. — Jamm . . . en það er nú ekki mikið að segja um það. Norðmaður í föðurætt Við erum komnir inn í húsið sem stendur við Hafnargötu 18 og ber einkennisstafinn C. Við tyll- um okkur fram í eldhús. — Þú'ætlar þó ekki að fara að taka þetta upp á segulbald dreng- ur, sagði Ernst þegar hann sá mig setja segulbandstækið á borðið. Ég bað hann í öllum bænum að hræðast ekki segulbandið, það gerði engum rnein og væri aðeins til að auðvelda mér vinnuna. — Mmmm . . . það getur svo sem verið. En ég hef litla trú á segulböndum. 29 Á götunni framan við húsið þar sem Emst Pettersen býr standa tveir rosknir menn og tala saman. Ég vind mér að öðrum þeirra og segi: — Þú munt vera Emst Petter- sen er það ekki? — Ég, nei, nei, það er þessi héma, svarar maðurinn um hæl og bendir á félaga sinn. Ég er ekki Emst, hvað ætli ég heiti Emst Pettersen. Hefði ég ekki þekkt manninn í sjón sæti ég nú sennilega uppi með „Hvað ætli ég hafi svo sem að segja.“ VÍKINGUR Ég hef ekkert að segja þér góði minn Viðtal við Ernst Pettersen skipasmið á Seyðisfirði Aö austan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.