Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1981, Qupperneq 38

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1981, Qupperneq 38
Þama sést Guðný NS 7 þar sem hún liggur við bryggju á Seyðisfirði. Ég hef sjálfur gengið frá bátnum, innréttað hann og gert það sem þurfti að gera. Að vísu fékk ég aðstoð við rafmagnið og niður- setningu á vélinni, en að öðru leyti hef ég unnið þetta sjálfur. Bátur- inn er byggður úr 5 mm stáli og var allur sandblásinn og ryðvarinn utan og innan þegar hann kom. Hann er mældur 11,38 tonn. Ég kom honum á flot í fyrrahaust og náði því að fara einn róður. í sumar höfum við verið á línu, ég og Haraldur sonur minn sem er 13 ára, við erum búnr að fara 15 róðra og landa 28 tonnum af að- gerðum fiski. Ég hef verið með strákinn minn með mér. Við höf- um róið með 10 og 12 stampa af línu og beitt sjálfir. Þetta hefur bara gengið þokkalega og ég kann mjög vel við bátinn, sem er eini sinnar tegundar á landinu. Þannig er sagan um auglýs- ingamátt Sjómannablaðsins VÍK- INGS! Aðalbjörn hefur stundað sjó frá því hann var unglingur. Hann er 38 borinn og barnfæddur Seyðfirð- ingur. En árið 1967 hætti hann á sjónum og fór að vinna í landi. Fyrst lá leiðin á Netagerð Seyðis- fjarðar, fimm ár vann hann á skrifstofunni hjá Síldarverksmiðj- unni, við afgreiðslu hjá Ríkisskip vann hann um tíma og að síðustu hjá sýslumannsembættinu. — Ég var ábyggilega stimplað- ur stór skrýtinn þegar ég hætti sem gjaldkeri á Sýsluskrifstofunni og fór að eiga við útgerð á smábát. Ég hætti þar 1. maí 1980 og hef verið við bátinn síðan. Það kom fram í máli Aðal- bjöms að helstu erfiðleikamir við smábátaútgerð á Seyðisfirði er aðstöðuleysið í landi. Það vantar höfn fyrir þessa báta, sem hefur farið fjölgandi á undan förnum árum, og einnig þarf að koma upp skúrum. — Ég tel að ef maður ætlar að gera út litla báta héðan frá Seyð- isfirði, þá megi þeir helst ekki vera undir 5 til 6 tonnum. Það er langt að sækja og ekki hlaupið í var ef hann skellur á með suðaustan. Þess má að lokum geta að viðmælandi minn er ekki aðeins útgerðarmaður og skipstjóri á bát sem hann uppgötvaði í VÍKINGI, heldur er hann líka umboðsmaður blaðsins á Seyðisfirði. G.A. Útbúum lyfjakistur fyrir skip og báta. Eigum ávallt tilbúin lyfja- skrín fyrir vinnustaði, bif- reiðarog heimili. INGÓLFS APÓTEK Hafnarstræti 5. Sími 29300 VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.