Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1992, Blaðsíða 7
Inn á þessa mynd úr Fjölriti nr. 25 frá Hafrannsóknastofnun hefur verið bætt þriðju
línunni, sem sýnir veiðina á þessum árum. Berum saman stærð veiðistofns og veiðina
árin 1973-1979. Veiðistofninn er rúm 800.000 tonn ’73 og veiðin um 380.000 tonn.
Næstu ár vex veiðistofninn gífurlega og er orðinn um 1.500.000 tonn ’79, en veiðin fer
heldur minnkandi, en er þó orðin 368.000 tonn ’79 og er á uppleið. Það er afar erfitt, með
þetta línurit í höndunum, að fallast á að ofveiði sé ástæðan til minnkandi stofnstærðar.
tali, þar sem hann var reyndar að
koma höggi á undirritaðan:
„Hrygningarstofninn á þessum
slóðum er nú 600 þúsund tonn, sem er
stærsti hrygningarstofn sem verið hef-
ur í Barentshafi síðan 1973. Það sem
meira er, 1983 árgangurinn, sem
heimtað var að yrði útrýmt, er farinn
að gefa af sér mjög góða árganga.
Þetta lítur nefnilega mjög vel út hjá
þeim núna.“
Þarna fer álit forstjórans ekki milli
mála, útlitið í Barentshafi er mjög gott
vegna þess að hrygningarstofninn er
með allra stærsta móti. Hann heldur
sig ótrauður við sitt trúboð, hvað sem
kennslubækur í fiskifræði og niður-
stöður stofnunar þeirrar, sem hann
veitir forstöðu, segja.
Ég skal segja það hreint út að ég
varð ekkert hissa á þessum upplýsing-
um, af því einu að ég er orðinn svo
vanur að heyra undarlegar fréttir frá
stofnuninni að ekkert kemur mér á
óvart lengur í þeim efnum. Málið er
þannig vaxið að einu rannsóknirnar
sem gerðar hafa verið á Islandsmiðum
á áti þorsks á rækju voru gerðar á ár-
unum 1980 til 1988. Upplýsingar um
þær rannsóknir er að finna í grein eftir
Ólaf K. Pálsson fiskifræðing og Kjart-
At þorsks á rækju er oftast
minna en 15 þúsund tonn á
mánuði, en mest í október 1982
(52 þús. tonn) og í mars 1985
(38 þús. tonn). Át á dýrasvifi og
botndýrum er tiltölulega litlum
sveiflum háð. Átið á dýrasvifi er
yfirleitt 10-18 þúsund tonn á
mánuði og botndýraát þorsks
4-10 þúsund tonn.
Talnaleikir og haldlausar
kenningar
Aftur á mód varð ég ekki eins hissa
þegar ég frétti nýlega af fundi þar sem
skýrt var frá ástæðum þess að nú skuli
vera óhætt að hækka rækjukvótann úr
28.000 tonnum á yfirstandandi veið-
iári í 35.000 tonn. Þar mun fiskifræð-
ingur frá Hafró hafa sagt að í stofnun-
inni væri miðað við að þorskurinn æti
um 100.000 tonn af rækju á ári og
ástæðuna fyrir auknum veiðiheimild-
um vera þá að þorskstofninn væri svo
lítill nú að eðlilegt væri að búast við
minna áti hans á rækju heldur en
þegar viðmiðunartalan var fundin.
Ólatur K.
pálsson
fiskifræí>ln9ur
Kjartan G.
Magnússon
stærðfræðingur
UM fœðutehgsl
ÞORSKSOG
LODNU
MSUNDSMIÐUM
farið fram allum-
Á undanlörnum amm þorskBtolnsins
.angsmiWarrannsokn. m mikiWœg.s
hór viB land* em Tana Rannsóknir Þassar
toðnu í tæöunam. han uarðar umfang
hala verió samhærú a he)u, vorið |,óst
og aólerair “,aa"m^ilv'^gasta æti Þorsks.ns,
aa loana er lang K d henna, , he.ld-
Áa.tlaahelurser.aaa hm . erið. &
arfæðunni so 3*'e gi ,öanu þó mun hærra
vissum árst.mum er v®9 að velrarlag.
eða allt að ^ h^gnlngat nreMram
þegar loðnan 9®™“ norðan land og aust-
landgrunnsbrun.nn. V
an
,4 vlKINGUR
IrssargS
i S&sttrs
jssssí?.
U, árstimum siöan 1980. p
mars1980-B8e9'*^tl
ember 1980-8 • púsund
heiid eru þetta um v P
magar-
Mánabarát þorsk-
2SSS
sss
dag m I er lengd fisksins, T
þar sem L er ieny
ssSs
'ISöxslöan
160tjusundtonn«» d
mi6görtuppl 250-290 P
tonn ár.n 198586. a6 öt
Aug'jöst 0. oO ■ beiidar-
Uo.sks.nsáloönuyg .w.k
“riSót^^essl
kadi 09. s"SÞ° ,alsue.ðu
matseðlinum
ma%nt6^nd'.o°nnS
ssisSH
§gS~sSV
rnánuöi^og botndýraöt þo.siis
4-10 þúsund tonn.
Tengsl loðnustolns
oa loönuáts þorsks
m.klu breytinga. sem
^fporekfáuSömun.
loðnustotnsms á Þeim