Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1992, Blaðsíða 9
ÁÚFNUMSJÓ
Blekkingamyndin hans Hjálmars, með viðbót til að sýna söguna alla. Svona var þorskveiðin í Norðursjónum síðan um 1960, þegar
fiskifræðingar vildu umfram allt stöðva ofveiðina, en Hjálmar kaus að sýna aðeins þann hluta sem hentaði hans málflutningi.
er að nytja ræktarlegan túnblett, nieð
öðrum orðum að hann verði friðaður.
Þar sest að ýmiss konar illgresi, sem
kæfir nytjajurtirnar, og innan ótrú-
lega skamms tíma lítur engin skepna
við blettinum til beitar, hvað þá að
hann verði heyjaður til gagns nema
eftir rækilega endurvinnslu. Mér dett-
ur í hug að spyrja hvort það sé mjög
ólíklegt að svipað geti gerst á hafsvæð-
um sem hafa verið gjöful fiskimið, en
hafa síðan verið friðuð og hætt að
nytja þau?
Hallar undan fæti, heitir annar kafl-
inn í grein Hjálmars. Mig langar til að
fjalla örlítið um þá ábendingu hans
þar að aflinn hafi minnkað um 200
jaús. tonn frá 1955 lil 1977, úr um 540
|>ús. tonnum niður í 340 þús. Það er
hárrétt. Hann minnkaði að vísu niður
í um 340 Jjús. tonn árið 1967 og náði
sér á strik aftur og fór upp f 470 þús.
tonn árið 1970. Og eftir að aflinn fór
niður í 340 þús. tonn 1977 jókst hann
enn upp í um 470 þús. árið 1981. Sama
var uppi á teningnum á árunum ntilli
stríða, þá fór aflinn upp í um 520 Jjús.
tonn 1933 og niður í 280 þús. tonn
þrem árum síðar. Svona sveiflur í afla,
upp og niður, eru þekktar frá öllum
veiðislóðum eins langt aftur og sögur
herma, sá guli gefur sig stundum vel
og stundum illa, eins og fiskimenn
fyrr á árum orðuðu J>að. Mismunur-
inn á þessum sveiflum og því sem nú
er að gerast er að nú er sveiflan ein-
göngu niður á við og er nú komin neð-
ar en við höfum Jtekkt áður, þrátt fyrir
(eða vegna þess) að við höfum nú her
vísindamanna, sæmilega búinn tækj-
um, til að gefa okkur góð ráð.
Blekkingar og meiri blekkingar
Unt það sent á eftir fer í grein
Hjálmars er fátt eitt að segja. Því
lengra sem á greinina líður nálgast
hann æ meira hefðbundið fornt stofn-
unarinnar, sem hann vinnur hjá, við
að svara gagnrýni og fjarlægist Jjá um
leið málefnalega umfjöllun. Hann
beitir t.d. vísvitandi blekkingunt í línu-
riti sem sýnir afla Jjorsks og ýsu úr
Norðursjó og einnig þegar hann fjall-
ar um gagnrýni Einars Árnasonar líf-
fræðings.
Þar lofsyngur hann
fádæma siðlitla framkomu
stjórnenda þessarar
háborgar vísindanna á
íslandi - sem Háskóli
íslands á að vera
í grein minni, þeirri sem Hjálmar er
að svara, segi ég frá Jjví að á árunum
fyrir og um 1960 hafi Jjorskafli í Norð-
ursjó verið um 80 -100 Jjúsund tonn á
ári og að Jjá hafi fiskifræðingar ólmast
við að fá að stöðva þá „ofveiði". Þeir
fengu Jjessu ekki ráðið, en veiðin jókst
verulega, með sveiflum Jjó, á næstu
árum og áratugum. Núna er aflinn
um það bil tvöfaldur á við Jjað sem var
í upphafi þess tímabils sem ég gerði að
umtalsefni. Línuritin hans Hjálmars
byrja þó ekki á upphafinu, heldur
Jjegar aflinn hefur náð hámarki tíu
árum síðar. Þetta er vafalítið gert til
Jjess að blekkja lesendur til að trúa að
ég hafi bara verið að bulla og að sá fíni
afli sem Jjar var hafi verið eyðilagður
nteð skeljalausri ofveiði.
Um Fjölrit Líffræðistofnunar Há-
skólans nr. 32, eftir Einar Árnason, er
pistill í grein H jálmars sem er að mínu
mati honum til lítils sóma. Þar lofsyng-
ur hann fádæma siðlitla framkomu
stjórnenda Jjessarar háborgar vísind-
anna á fslandi — sem Háskóli íslands
á að vera — við vísindamann sem setur
fram skoðun sína að athuguðu máli.
Þeir stungu hausnum í sandinn.
Klausuna endar Hjálmar með því að
hnjóða í mig fyrir að hafa ekki nefnt í
þessu sambandi kjallaragrein sem
Gunnar Stefánsson tölfræðingur á
Hafró skrifaði og „hrekur aðfinnslur
Einars Árnasonar á svo einfaldan og
ljósan hátt að öllum má skiljast". Svo
9