Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1992, Blaðsíða 46

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1992, Blaðsíða 46
Við Avöxtum Peningana Vel. Hvað fær lífeyrissjóðurinn? 10% af þínum launum. Þú borgar 4% og vinnuveitandi 6%. Hvað getur þú fengið í staðinn? • Ellilífeyri • Makalífeyri • Örorkulífeyri • Barnalífeyri • Lán á 5 ára fresti Nokkur atriði sem við viljum vekja athygli þína á. í dag er þaö orðin aðalregla og komið í samninga hjá flestum að greitt er í lífeyrissjóð af öllum launum, ekki bara fastakaupi. Pú ert beðinn um að athuga þína stöðu í þessum efnum. Allur lffeyrir er full verðtryggður. Ef þú hefur borgað í lífeyrissjóð í 40 ár þá ert þú búin(n) að borga sem svarar 4 árslaunum í sjóðinn. Maður sent er 70 ára gamall á að meðaltali eftir 15 ára líftíma og við borgum lífeyri allan þann tíma, ekki bara 4 ár. Lífeyrissjóðurinn Hlíf var stofnaður árið 1963 afVélstjórafélagi íslands og Skipstjóra- og stýrimannafélaginu Öldunni. Ef þú vilt fræðast meira um lífeyrissjóðamál, þá ertu alltaf velkomin(n) á skrifstofuna í Borgartúni 18. Lífeyrissjóóurinn se Borgartúni 18, 105 Reykjavlk, simi 91-629952, fax 91-629096

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.