Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2003, Blaðsíða 63

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2003, Blaðsíða 63
véla og veiðarfæra, eru það hreinir smá- munir miðað við allar þær ráðstafanir, sem nú þarf að gripa til vegna aukaverk- ana aflamarkskerfisins framseljanlega, byggðakvóti, brottkast, kvótabrask, land- flótti, ósamlyndi sjómanna eflir veiðar- færurn og skortur á markmiðum. Ef aðeins ofveiði í hefðbundnum skiln- ingi, þ.e. bara oftaka fisks, er skýringin á minnkuðu veiðiþoli þorsks, á að vera nóg að stöðva veiðar í 2-3; fæstir trúa þvi að þá spretti fiskurinn fram með sama veiðiþoli og var fyrir hálfri öld. Hefur nokkur stungið upp á því að tekið verði bankalán til að fjármagna veiðistöðvun í tvö ár í trausti þess að fá að veiða 400- 450 þúsund tonn strax á eftir? Eru ein- hverjir tilbúnir í að fjármagna þessa til- raun? Nei, menn Iáta reka og bíða þess sem koma skal án þess að grípa til ráð- stafana, sem breytt geta því sem virðist ófrávíkjanlegt, þ.e. hið sama og orðið hefur alls staðar i Norður-Atlantshafi, hrun alls botnfisks. Svefndrungi hefur breiðst yfir umræðuna um ástand þorsks- ins; það virðist sem slagorð úr kosning- unum í vor hafi gert menn klumsa. „Við erum á uppleið", sagði f.v. formaður LÍO fyrir stuttu; auðvitað sagði hann það í framhaldi af slagorðum úr kosningarbar- áttunni í vor. Sveiflur hafa verið í stærð þorskstofnsins alla síðustu öld og sumir telja sig sjá að þær séu á tíu ára fresti. Sem stendur er smáalda í logni á ferð- inni, eins og mishæð á kjallaragólfi, en 2-ára fiskur er vart til; hann kemur inn í veiðivísitölu vorið 2005 og þá verður for- vitnilegt að að óbreyttu að heyra við- brögð. Menn geta svo sem reynl að sitja klofvega á bungunni og miklast af því. Svæðisbundin veiðistýring og rannsóknaveiðar Eina leiðin til að auka þorskveiðar er að stærsti hluti veiðanna verði aftur með krókum og skilyrtum lagnetum. í sjón- um er lífið í nánast frjálsri samkeppni eins og í viðskiptum, afkomendur lélegs foreldris geta átt i fullu tréi við afkorn- endur hinna, ef ekki með eigin atgerfi einu þá með fjöldanum, en enginn má við margnum eins og í mannheimum. í ofanálagið er nú vitað með vissu, að und- irstofnar þorsks eru rnargir viðast hvar þar sem þorskur er yfirleitt; það þýðir að vernda verður hvern og einn þeirra sér- staklega. Menn geta stundað, að því er virðist hóflegar veiðar, en þó verið að eyðileggja einstaka undirstofna. í beinu framhaldi af þessu verður í framtíðinni að veiða stærsta hluta botnfisksins með krókum og skilyrtum lagnetum auk þess sem friða verður tiltekin svæði fyrir öll- um netveiðarfærum. Botnvarpan getur veitt karfa, grálúðu og eitlhvað af „þorskaflafiski" á djúpslóðum, þann fisk sem ekki verður auðveldlega tekinn með léttum veiðarfærum. Gera verður sáttmála við sjómenn, smáútgerðir og byggðarlög um dreif- stýrðar veiðar á tilteknum veiðisvæðum og um upplýsingaöflun um borð í skip- um meðan á veiðum stendur; kalla má það vísindaveiðar með þáttöku sjó- manna, útgerða og sljórnvalda eða „skraddarasniðnar veiðar". Með því að fylgjast með tilteknum vísbendingum um ástand á hverju svæði má taka ákvarðan- ir með mjög stutlum fyrirvara. Þar getur verið um að ræða stærð, áslandsstuðul fisksins, magainnihald, stærð lifrar, kyn- þroska, annan fisk á veiðislóð (sam- keppnisfisk) auk annars. Með þáttöku sjómanna af þessu tagi og dreifstýrðar veiðar er sennilega eina leið- in lil að auka botnfiskveiðar varanlega; ekki verður hægt að fást við allar flækj- urnar í flóknu kerfi, fjölbreytnina og nauðsynlegan sveigjanleika með mið- stýrðum hætti. Ef afráðið verður að stjórna veiðum með sókn verða veiðarn- ar nokkurs konar rannsóknaveiðar því daglegar upplýsingar um aflabrögð og á- stand má nota umsvifalaust til þess að grípa til nauðsynlegra ráðstafana eins og lokana hólfa eða veiðistöðvunar. Náttúr- una er ekki unnt að beisla og binda í til- búnum stöðugleika, sem er hvergi að finna nema í volri gröf. í ljósi þess að tæknin vex stöðugt og að eftirspurn eftir nýjum gæðafiski er líkleg til að vaxa, liggur eiginlega beint við augum að skipta alveg um gír og snúa sér að dag- legri löndun í sem víðtækustum mæli og útflutningi á gæðaafurðum og eflingu orðspors íslands í þeim efnum. Með hug- myndaflugi og víðsýni er vísasl hægt að virkja og efla nýtingu auðlindanna til út- rásar i stað þess að týnast í deilum um skiptingu á minnkandi kvótum. Höfundur er efnaverltfrœðingur Fiskmarkaður ísíands óskar viðskiptavinum sínum og öðrum (andsmönnum gíeðitdgra jó(a og góðs nýs árs. Pökkum viðskiptin á (iðnu ári í petta sinn sendum við ekki útjó(akortj og verður andvirðinu ráðstafað ti( björgunarsveitanna FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Siómannablaðið Víkineur - 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.