Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1932, Page 5

Náttúrufræðingurinn - 1932, Page 5
nðttarufræðlngurlnn = Alþýðlegt fræðslurit í náttúrufræði. 1 Útgefendur: Guðm. G. Bárðarson og Árni Friðriksson. 2. ár. Reykjavík 1932. 1.—2. örk. EFNI: Geysir og Strokkur með mynd (J. H.) — Hrein- dýr á Reykjanesskaga (G. G. B.). — Um spóa (Á. Ó). — ísl. leir og leiriðnaður með 2 myndum (G. G. B.). — Hættir krumma (M. H.). — Fótalaus kría (G. Ó.). — Þríhyrndur hrútshaus (G. Ó.). — Rjúpna- fár í Noregi (G. G. B.). — Nýfundnar frummanna- leyfar (S. Þ.). — Klakakista Grænlands (G. G. B.). — Fjallgöngur í Asiu (G. G. B.). — Fálkinn (W. F. P.). — Fuglalíf á Vatnsnesi (D. D.) — Smávegis. — Gull í sjónum (leiðrétting). TILKYNNING. Úr þessu kemur Náttúrufræðingurinn út reglulega annan hvern mánuð, 2 arkir í hvert skipti, eða tólf arkir á ári. Reikningsárið verður héðan af almanaks- árið. Árgangurinn kostar 6 kr., en hvert hefti 1 kr. Nýjir kaupendur eru beðnir að senda pantanir sínar til »Útgefenda Náttúrufr.« P. O. Box 501, Reykjavík. Þeir, sem fá vilja fyrsta árganginn, geta pantað hann gegn eftirkröfu. — Héðan af verður engin lausasala, i svo allir þeir, sem vilja tryggja sér blaðið, eru beðnir að panta það hjá útgefendum eða útsölumönnum. Útgef endur. llllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllillllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllilUIIII# iiuiiiiuiiimiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiuiuuuiuiiiiuiuiiiiiiiiiuiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiuiiiiiiiuinmiiiiiiuiiuuiiKtii

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.