Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1932, Blaðsíða 31

Náttúrufræðingurinn - 1932, Blaðsíða 31
N'ÁTTfriíUFR. 25 hann skírði Simmthropus Pekinensis, ]>að |>ýðir hinn kínverski frummaður frá Peking. — Mörgum kann nú að |)ykja undarlegt, að hægt skuli vera að ráða um útlit veru af fáeinum tönnum, er legið hafa í jörðu grafnar nokkur hundruð ]>úsundir ára. En slíkt er vizka og ]>ekking vísindamanna nútímans, enda kom lýsing Davidsons vel heim við síðari fundi.------ Enn var haldið áfram rannsóknunum, og í desember 1929 fundu menn loksins leifar, er vel launuðu alla fyrirhöfnina. Var ]>að brot af neðri kjálka og höfuðskel, sem talin er vera af ungl- ingi, 12—14 ára. Síðan (í júní 1930) hefir fundizt önnur höfuðskel, minna skemmd, og enn má búast við merkum fundum frá ]>essum stað. Það sem fyrst vekur athygli, ]>egar höfuðskeljar ]>essar eru athugaðar, er ]iað, hversu mjög ]>ær lík.jast höfuðskel hins fræga „apamanns frá Java".1 * Þær eru raunar nokkru stærri, og benda á, að Peking-maðurinn hefir staðið á hærra jiróunarstigi. (Heila- bú Java-mannsins er álitið ca. 900 cmn, Peking-mannsins ca. 1000 cm.3. Til samanburðar má geta ]>ess, að heilabú nútíma Evrópu- manns er ca. 1450 cm.:i). En að öðru svipar ]>essum höfuðskeljum svo m.jög saman. að sumir mannfræðingar vilja telja ]>ær til sömu tegundar. Er þetta því ný og torhrakin sönnun fyrir tilveru apa- mannsins, og ]>ví merkilegri sem hægt er að ákveða aldur Pek- ing-mannsins miklu nánar. Hafa beinin fundizt í kalklögum, sem eru frá byrjun Kvartertímabilsins, eða upphafi hins rnikla fimbul- vetrar, sem kallast jökultiminn. Hafa þau flest fundizt í helli nokkrum og í þeim helli hafa einnig fundizt leifar um 60 spen- dýrategunda. Óhugsandi er, að allar þessar tegundir hafi hafzt við í sama hellinum. Verið getur, að þarna hafi verið bæli rándýra, en líklegast mun ]>ó, að ]>etta hafi verið dvalarstaður Pekingmanns- ins sjálfs.-------- Lengi vel fundust engar leifar vopna eður verkfæra hiá bein- um Peking-mannsins, en á fundi í jarðfræðifélaginu í Kína, 3. 1 Arið 1891 fann hollenzkur læknir <á Java, 1) u b o i s að nafni, liöfuðskel, lærlegg og tvo jaxla af útdauðri veru. Af lærleggnum má ráða, að vera sú hefir gengið upprétt, og höfuðskelin sýnir, að heilabúið hefir verið nokkru strorra en á mannöpum. Að öðru levti lvefir veru þessari svipnð inest til apa. Dubois taldi hana ]>ví millilið niitti manna og apa, og gaf henni nafnið Pithecanthropus erectus, sem þýðir hinn u.pprétti apamaður. Hefir m.jö<r verið deilt um fund þennan. Meðal annars telja sumir fræðimenn, að herleofrurinn sé af manni en höfuðskelin af apa, og eigi því ekki saman. E>1 fundur Sinanthropus tekur af tvímæli uin tilveru Javajnannsins,

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.