Náttúrufræðingurinn - 1932, Blaðsíða 7
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 1932.
1
G.’ijsir i HuiiImkIc;!.
Geysír og Strokkur.
(Eftir Jónas Hallgrímsson). *
Mig bar að garði að Laugum í Biskupstungum kl. 11 að kvöldi
hins 18. ágústmánaðar. Auk fylgdarmanns míns, var Páll prestur
Tómasson í Miðdal með mér og hafði góðfúslega boðið mér aðstoð
sína við athuganir mínar.
Allan síðari hluta dagsins rigndi óaflátanlega. Um kvöldið sló
yfir þoku, og varð mjög dimmt í lofti, og mátti helzt af öllu ráða,
að stormur væri í aðsigi. Eg var nú mjög kvíðandi fyrir því, að
stormurinn og dimmviðrið mundi spilla fyrir því, að eg fengi að
sjá þá sjón, er eg hafði allt af hlakkað til að sjá, frá því eg
* Grein þessi er prentuíS í Kröyers Naturhistorisk Tidskrift 11. Bind.
Kbh. 1838—39; telur höf. haiíii útdrátt úr dagbók sinni t'r.i rannsóknnrferð á
Islandi sumnriö 1837. (Bjarni Jónsson, kennari, hefir snúið greininni á ís-
lenzku). Útgef.
1