Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 7

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 7
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 59 2. myncl. Sandfell séð norðan frá. Jökulbergið liggur eins og kápa á fjallinu. The mountain Sandjell from N. Tillite 3 (T 3) is seen as a cover on top of tlie mountain, beneath it is pillow lava. Ljósm.: Photo: J°n JÓnSSOn' misgengi, og í Hafrahlíð kemur jökulbergið fram neðst í hömrun- um að suðvestan. Fremur lítið sést af því þar, og verður það þynnra eftir því sem austar dregur og austast er það aðeins orðið að um 20 cm þykku leirsteinslagi. Á stöku stað er lagið jafnvel enn þá þynnra eða aðeins nokkrir centimetrar. Vestast í Hafrahlíð er mis- gengi um h. u. b. 20 m, og nokkru austar er 20—25 m breitt belti, þar sem bergið er mjög brotið. Misgengi er þar samtals um 12 m. Aðeins á einum stað hef ég þarna séð, að blágrýtið, sem jökulbergið livílir á, er fágað og rákað. Er athyglisvert, að það er að útliti til mjög unglegt og að liolufyllingar sjást varla í því. Ekki virðist ástæða til að draga í efa, að hér sé um jökulberg að ræða og það sé áframhald laganna í Úlfarsfelli. í klettunum sunnan við Borgar- dal sést jökulbergið líka, og er það brotið og misgengið einnig þar. Um aldur þessara jökulbergslaga, er það eitt að segja, að þau eru eldri en sti höggun berglaganna, sem áður er getið. Ekki getur að svo stöddu talizt loku fyrir það skotið, að þessi

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.