Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1960, Page 31

Náttúrufræðingurinn - 1960, Page 31
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 83 Skollagras. Chordaria flagelliformis. Plönturnar 20—60 cm háar, einstakar eða margar saman £ast- vaxnar með skjaldlaga rótarflögu. Þræðirnir, 0,3—1 mm breiðir. Út 6. mynd. Chordaria flagelliformis, a langskurður a£ greinarenda, löngu Irumurnar endi miðstrengsins, út Irá honum írumuþræðir barkarlagsins. b þverskurður úr grein með einhólfa gróhirzlum. (280 x) (Kylin). frá einum aðalþræði vaxa margir mjög langir hliðarþræðir, sem greinast ekki, eða mjög sjaldan. Frumuþræðirnir í barkarlaginu 60— 100 (x á lengd, neðstu frumumar lengri en þær eru breiðar, yztu frumurnar hnöttóttar, 10—16 jx i þvermál. Þalið sterkt og seigt, dökkbrúnt, en verður svart við þurrkun. Slímugt. Vex í þang- beltinu. Algengt alls staðar meðfram ströndinni. 4. œttbálkur. Desmarestiales. Kynliðurinn ntjög smávaxnir þræðir. Gróliðurinn stórvaxnar plöntur, stundum allt að 5 metrar á lengd, m jög greinóttar. Aðallegg- irnir oft margir cm á breidd, sívalir eða flatir með miðtaug, gerðir af miðstreng úr stórum löngum frumum og barkarlagi úr litlum köntóttum frumum. I barkarlaginu sumstaðar einhólfa gróhirzlur. Engar marghólfa gróhirzlur. Kynjuð æxlun fer fram við eggfrjóvgun hjá Desmarestia. DESMARESTIACEAE: Desmarestia (3).

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.