Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1960, Page 34

Náttúrufræðingurinn - 1960, Page 34
86 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Fjöruskegg. Dictyosiphon foeniculaceus. Myndar 10—60 cm liáa óreglulega dúska. Þalið þráðlaga, allt að 0.5 mm breitt, holt að neðan, mjókkandi uppeftir, mjög grein- ótt. Aðalþræðirnir langir, út frá þeim stakstæðar eða gagnstæðar hliðargreinar eiirnig nokkuð langar, sem aftur hera grannar, stuttar greinar, settar litlausum hárum. Þalið gulbrúnt, leður- kennt. Einhólfa gróhirzlur nið- ur á milli þekjufrumanna. Á grunnu vatni, oft á öðrum þör- ungum. Við A., N., NV. og SV.-strönd- ina. <J. mynd. Dictyosiphon foeniculaceus, a hluti a£ plöntunni, ca. i/5 a£ nátt- úrlegri stærð. b þverskurður a£ grönn- um þræði (160 x). c þverskurður, lang- skurður og yfirborð á gildari þræði með einhólfa gróhirzlum (160 x). (Kútzing). 6. œttbálkur. Laminariales. Kynliðurinn oftast aðeins fáeinar frumur, sérbýlisplöntur með eggfrjóvgun. Gróliðurinn mjög stórar plöntur. Þalið greinist í rót, legg og blöðku, nema hjá Chorda, þar er þalið einfaldur langur þráður. Sumstaðar er rótin greinótt og grípur um fótfestuna, hjá

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.