Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1960, Page 38

Náttúrufræðingurinn - 1960, Page 38
90 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Surtarþari (Laminaria nigripes). Vex í fjörupyttum í neðri hluta íjörubeltis og niður á 10 faðma dýpi. Jurtin er ekki sérlega stórvaxin. Leggurinn 5—26 cm langur, blaðið 14—40 cm breitt og 40—110 cm langt. Blaðið er óskipt á litl- nm jurtum, en venjulegast er það klofið í fáar ræmur nokkuð langt niður, sjaldan að grunni. Við A.-ströndina. 12. mynd. a Laminaria saccharina. Á toppi nýja blaðsins, sem er að vaxa, situr gamla blaðið frá árinu áður. b Laminaria digilala. c Laminaria hyperborea. Allar myndirnar mjög mikið minnkaðar. (Ghapman).

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.