Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 38

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 38
90 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Surtarþari (Laminaria nigripes). Vex í fjörupyttum í neðri hluta íjörubeltis og niður á 10 faðma dýpi. Jurtin er ekki sérlega stórvaxin. Leggurinn 5—26 cm langur, blaðið 14—40 cm breitt og 40—110 cm langt. Blaðið er óskipt á litl- nm jurtum, en venjulegast er það klofið í fáar ræmur nokkuð langt niður, sjaldan að grunni. Við A.-ströndina. 12. mynd. a Laminaria saccharina. Á toppi nýja blaðsins, sem er að vaxa, situr gamla blaðið frá árinu áður. b Laminaria digilala. c Laminaria hyperborea. Allar myndirnar mjög mikið minnkaðar. (Ghapman).

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.