Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1960, Page 42

Náttúrufræðingurinn - 1960, Page 42
94 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Skúfaþang (Fucus inflatus). Aí'ar breytileg tegund. Venjulegast er það blöðrulaust, en þegar blöðrur eru, þá eru þær stórar, aflangar og hafa óreglulega skipan. Aðaltegundin er stórvaxnari en bóluþangið. Frjóbeðurinn er upp- blásinn og langur, olt afar langur. Afbrigði með breiðum þalgrein- um vex sumstaðar efst í djúpgróðurbeltinu. Aðaltegundin vex neð- antil í þangbeltinu. Algengt meðfram allri ströndinni. S a g þ a n g (Fucus serratus). Líkist undanfarandi tegund, en greinist frá henni með sagtennt- um þalgreinum og flötum (ekki uppblásnum) frjóbeð. Við SV. og S.-ströndina. K 1 a p p a r þ a n g (Fucus spiralis). Tegund þessi vex á klettum í flæðarmáli, annaðhvort ein og ein jurt á stangli, eða margar saman og mynda þá þéttvaxið belti, sem 16. mynd. Pelvetia canaliculata, ofantil, Fucus spirales, neðantil. (Hesselbo).

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.