Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1960, Side 44

Náttúrufræðingurinn - 1960, Side 44
96 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN um. Oftast einstaka plöntur hér og þar á klettunum, en stundum myndar hún þó smá gróðurbletti. Við SV og S-ströndina. Greiningarlykill. Hér eru teknar með flestallar þær ættkvíslir brúnþörunga, sem taldar eru í riti Helga Jónssonar: The Marine Algal Vegetation of Iceland, og getið hefur verið hér að framan. Lykillinn er gerður að- allega eftir E. Rostrup: Den danske Flora. Blomsterlöse Planter, og B. Ursing: Svenska Váxter. Krytogamer. Báðar þessar bækur má nota við greiningu fjölmargra íslenzkra tegunda af brúnþörungum, en í lykli þeim, sem hér birtist, er látið staðar numið við ættkvísl- imar. Phaeophycea 1. Æxlunarfærin (frjóhirzlur og egghirzlur) í holum (konceptakel) undir yfir- borði halsins. Stórar Ieðurkenndar plöntur .......... Fucaceae (bls. 92) 1. Æxlunarfærin (gróhirzlur o. fl.) utaná, í eða undir yfirborði þalsins, aldrei í holum. Margvíslega lagaðar plöntur .............................. 2 2. Stórir leðurkenndir þörungar með greiningu í blað og legg ......... Laminariaceae (bls. 87) 2. Þalið greinist ekki í blað og legg ............................ 3 3. Þalið einfaldir greinóttir frumuþræðir ........................... 4 3. Þalið samsíða frumuþræðir eða samfelldur frumuvefur .............. 8 4. Uppréttir þræðir, sem greinast aðeins neðst ................... 5 4. Uppréttir þræðir, sem greinast einnig ofantil ................. 6 5. Einbólfa gróhirzlur neðst á milli þráðanna, en engar í þráðunum sjálfum .... Elachista 5. Marghólfa gróhirzlur í sjálfum þráðunum, og einhólfa gróhirzlur á milli þeirra........................................................ Leptonema 6. Gróhirzlur í sjálfum þráðunum, oft margar i röð .......... Pylaiella 6. Gróhirzlurnar sitja utan á þráðunum, stundum á stilkum ......... 7 7. Örsmáar plöntur. Þræðir í þekjuvef stærri þörunga ......... Streblonema 7. Stærri plöntur, í dúskum eða breiðum ........................ Ectocarpus 8. Þalið hlaupkenndar holar kúlur ........................... Leathesia 8. Þalið skófir eða flekkir ......................................... 9 8. Þalið upprétt..................................................... 11 9. Þalið litlir flekkir úr einu flötu frumulagi og uppréttum stuttum þráðum. Á stærri þörungum ............................................ Myrionema 9. Þalið dökkbrúnar skófir. Á steinum ................................. 10

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.