Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 25

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 25
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 173 10. mynd. Kort af helztu brotalínuin á Hellisheiðarsvæðinu. Skýringar: 1 misgengi (örin sýnir sigið), 2 brotalína (án misgengis), 3 líklegt misgengi, 4 líkleg brotalína, 5 gjár, 6 hverir. Lönguhlíð. Sanddalir eru reyndar sigdalur, stallasig bæði austan og vestan dalsins. Lengsta brotalínan mun vera sú, sem gengur úr Sanddölum norður um Stóra-Sandfell, Lakadal(gjá), I.akahnúka, Smiðjulaut (elztu Hellisheiðarhraun sigin urn 5 m), Stóra-Skarðs- mýrarf jall (vestri barmur siginn um 15 m) og Innstadal. Þar er misgengi í Innstadalshrauni, vestri barrnur siginn um 5 m. Greini- leg misgengi eru einnig í Húsmúla, Sleggjubeinsdal, Hellisskarði, Vatnaöldum ofan Sandskeiðs og víðar. Miklar gjár eru norðan Sel- vogsheiðar, og ná þær allt til Litla-Meitils. Flestar eru brotalínur þessar ungar, því að víða hafa hraun, runnin á nútíma, haggazt, svo sem áður sagði. Brúnir Hjallafjalls og Efrafjalls eru að öllum

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.