Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1936, Side 2

Náttúrufræðingurinn - 1936, Side 2
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Rit Jónasar Hallgrímssonar. 5. bindið er nú komið úf. Er það síðasfa bindið af ritum Jónasar og fylgir þvi ítarleg æfisaga skáldsins. Þá eru aðeins effir skýringar við ritin, og munu þær koma út næsta haust. — Þetta rit þurfa allir bóka- menn að eignast. Virkir dagar (æfisaga Sæm. Sæmundssonar). Bókin er færð i letur af GUÐM. HAGAÚN. Fáar bækur hata hlotið betri dóma og engin á þessu ári. Um bókina hafa ritað: Séra Sig- urður Einarsson, prófessor Magnús Jónsson, prófessor Guðbrandur Jónsson, dr. Dorkell Jóhannesson o. fl., og allir lokið á hana lofsorði. Ilmur daganna (eftir Guðm. Daníelsson). / fyrra kom út bókin Bræðurnir I Grashaga. Sú bók hlaut ágæta dóma og náði miklum vinsældum. Ilmur daganna er framhald þeirrar bókar. Góðar gjafir við öll tækifæri eru bækur. Munið eftir þessum: ís- lenzkir þjóðhættir, Ljóðasafn Guðm. Guðmundssonar, Ljóðaúrval Jónasar Hallgrímssonar, Bjarna Thorarensen, Matth. Jochumsson- ar, Hannes Finnsson biskup, Meistari Hálfdan, Ljóð E. H. Kvaran. Happdrætti Háskóla íslands býður yður tækifæri til vinnings um leið og þér hlynnið að æðstu menntastofnun þjóðar- innar.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.