Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 14

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 14
122 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN tiiiciiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiimiiiiiimmiMiiaiimmniniMiiMiMiiiHiimmimiMiiuiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiamiiiiMiMiiiiiiiiiiMiMimiii 6. md. 2. Noregsrækja. 1. skyld rækja (Úr Danm. Fauna). 4. Sabínsrækja (Sabinea septemcarinata Sab.) er all-svipuð Noregsrækjunni, en með broddana á skildinum í þremur langröðum, 1 allt að 90 mm. Hún er há-norrænt 7. md. Sabmsrækja og skjöldur hennar séður á hlið. (Úr Danm. Fauna). djúpsævisdýr, sem lifir við N-Noreg. Hér hefir hún aðeins fund- izt á einum stað, í Steingrímsfirði, á 20—40 m dýpi, 83 dýr í ein- um vörpudrætti, og er því sennilega alltíð víðar í kalda sjónum hér við land. II. Skriðtífætlur (Decapoda reptantia). Skriðfætlurnar eru aldrei þunnvaxnar, og stundum all-breið- vaxnar, með þykkan skjöld, sterka ganglimi og með tengur á fremsta parinu, eða stundum á þremur fremstu pörunum. Trjónan er sjaldan löng. Halinn misþroskaður. Til þeirra teljast humar og svipuð dýr, krabbar og kuðungakrabbar. a. Humrar (Homaridae). Þeir hafa sterkan sundhala, sem end- ar með stórri sundblöðku, og bera þeir hana beygða upp undir kviðinn, þegar þeir skríða. Fremsta tangaparið er oft mjög stórt og sterkt og aftari fálmararnir eru langir, en trjónan fremur stutt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.